Miđvikudagur, 4. júní 2025
Rassvasaréttlćti Víđis og líf stjórnarinnar
Víđir Reynisson Samfylkingarţingmađur tekur einn hćlisleitanda af 19 sem á ađ vísa úr landi og ćtlar veita honum ríkisborgararétt. Helga Vala fyrrum ţingmađur Samfylkingar er hćlislögmađur mannsins sem Víđir hyggst veita ríkisborgararétt.
Skilabođ Víđis og Helgu Völu er ađ međ réttum hćlislögmanni er ólöglegum útlendingum allir vegir fćrir á Fróni. Ţeir 18 sem bíđa brottreksturs hljóta ađ kaupa ţjónustu Helgu Völu til ađ komast á íslenska velferđ. Hćlislögmenn taka viđ Vísa-rađgreiđslum.
Rassvasaréttlćti Víđis er eins og rassvasabókhald skussa í rekstri, leiđir til gjaldţrots. Víđir er ekki í sjoppurekstri heldur ţingmađur ríkisstjórnarmeirihlutans. Pólitíska gjaldţrotiđ sem blasir viđ er fall Kristrúnarstjórnarinnar. Ekki í dag eđa morgun. Ţađ tekur tíma ađ stúta ríkisstjórn innan frá.
Jafnrćđisreglan í réttarríkinu er ţverbrotin međ framferđi Víđis. Hugdettustjórnarfariđ, sem birtist í hegđun Víđis, er nćsti bćr viđ stjórnleysi. Ábeking ríkisstjórnarinnar á hugdettustjórnsýslu jafngildir uppgjöf á landsstjórninni.
Útspil Víđis kemur í kjölfar skemmdarverka dómsmálaráđherra á Keflavíkurflugvelli sem rak hćfan mann í landamćraeftirlitinu. Á landamćrunum er allt í upplausn, ţau mígleka, kom fram á alţingi í gćr. Ţjóđin telur allof marga hćlisleitendur sleppa inn í landiđ en Víđir og ríkisstjórnin bjóđa hćlisiđnađinum frjálsa hagbeit á íslenskan almenning.
Flokkur fólksins ríđur ekki feitum hesti frá fyrsta misseri stjórnarinnar. Kristrún og Doddi netníđingur brugguđu Ásthildi Lóu barnamálaráđherra launráđ í samvinnu viđ RÚV og létu Ingu Sćland kyngja afsögninni međ brosi á vör. Núna skal opna landamćrin upp á gátt til ađ hćlisútlendingar keppi viđ stćrsta kjósendahóp Flokks fólksins um félagsleg úrrćđi. Vísutölutrygging bóta almannatrygginga í landi međ opin landamćri er dautt mál. Hćlisiđnađurinn er óseđjandi.
Fylgi Flokks fólksins skreppur saman en Samfylking og Viđreisn halda sínu. Veđmáliđ er hve lengi Inga lćtur alţjóđasinna vađa yfir sig og skjólstćđinga Flokks fólksins. Varla bíđur hún eftir ađ síđasta atkvćđiđ ţakki fyrir sig.
Veikleikar stjórnarsamstarfsins opinberast skýrar er nćr dregur ţinglokum sem eru í fullkominni óvissu. Valkyrjustjórnin fékk sína hveitibrauđsdaga en sólundađi ţeim í útlöndum ađ bjarga alţjóđamálum í Úkraínu og Gasa. Nćr hefđi veriđ ađ sinna heimahögum.
![]() |
Víđir Reynisson sakađur um trúnađarbrot |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)