Laugardagur, 5. apríl 2025
Sigríđur Dögg sendir Flóka í Spursmál
Formađur Blađamannafélags Íslands, Sigríđur Dögg Auđunsdóttir, treysti sér ekki ađ mćta í Spursmál til ađ rćđa byrlunar- og símamáliđ. Í stađinn sendir Sigríđur Dögg lögmanninn Flóka Ásgeirsson.
Í haust mćtti Flóki međ ţeim Ţóru Arnórsdóttur og Ađalsteini Kjartanssyni í pallborđ á Vísi til ađ rćđa byrlunar- og símamáliđ.
Stađa blađamanna almennt, fyrrum sakborninga í byrlunar- og símamálinu sérstaklega, er međ ţeim hćtti ađ blađamenn senda lögmann á opinberan vettvang ađ tala sínu máli. Vörn blađamanna er ekki fagleg og byggđ á siđareglum stéttarinnar heldur lagatćknileg. Blađamenn sem fela sig á bakviđ lögmann til ađ rćđa fagleg álitamál eru málefnalega gjaldţrota.
Í Spursmálum í gćr viđurkenndi Flóki (viđtaliđ hefst 1:03:56) ađ stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd alţingis hafi fulla heimild til ađ setja á stofn rannsóknanefnd til ađ komast til botns í byrlunar- og símastuldsmálinu.
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd alţingis er međ byrlunar- og símamáliđ til međferđar ađ ósk Páls skipstjóra Steingrímssonar sem blađamenn ţriggja miđla, RÚV, Stundarinnar og Kjarnans gerđu ađ skotmarki. Skipstjóranum var byrlađ, síma hans stoliđ og fćrđur Ţóru Arnórsdóttur á RÚV. Síminn var afritađur á Efstaleiti en RÚV birti enga frétt. Stundin og Kjarninn sáu um ađ birta fréttir međ vísun í gögn úr síma skipstjórans. Ţáverandi ritstjóri Kjarnans, Ţórđur Snćr Júlíusson, núverandi framkvćmdastjóri ţingflokks Samfylkingar, viđurkenndi ađ lögbrot hefđu veriđ framin í ađdraganda fréttaöflunar.
Ć fleiri átta sig á ađ međan byrlunar- og símamáliđ er óupplýst er íslensk blađamannastétt á skilorđi. Blađamennska hér á landi er í felum, fjarvera formanns Blađamannafélagsins frá Spursmálum stađfestir ţrotastöđuna. Trúverđugleiki stéttarinnar verđur ekki endurreistur fyrr en stćrsta hneyksli íslenskrar fjölmiđlunar er upplýst.
![]() |
Spursmál: Trump og Kristrún setja allt í uppnám |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)