Miđvikudagur, 23. apríl 2025
Yfir 20 m.kr. lögfrćđikostnađur Sigríđar Daggar
Afkoma Blađamannafélags Íslands, BÍ. versnađi um rúmlega 50 milljónir króna á milli ára. Stórfelld útgjöld vegna lögfrćđiţjónustu vega ţungt í rekstri BÍ. Sigríđur Dögg formađur BÍ getur illa stađiđ í stafni stéttafélagsins og kaupir sér skálkaskjól lögmanna sem koma fram fyrir hönd félagsins.
Tvö mál eru Sigríđi Dögg formanni sérlega ţung í skauti. Í fyrsta lagi hennar eigin skattamál. Hún stakk undan skatti tugum milljónum króna ţegar hún stundađi umsvifamikla AirBnB-útleigu. Upp komst um skattsvikin síđsumars 2023 en formađur BÍ neitađi ađ tjá sig viđ fjölmiđla um málavöxtu. Sigríđur Dögg, ţá fréttamađur RÚV og formađur BÍ, missti starfiđ hjá RÚV vegna skattamálsins. Til ađ tryggja sér laun rak Sigríđur Dögg Hjálmar Jónsson framkvćmdastjóra BÍ og settist sjálf i stól hans. Hjálmar greindi frá sinni afstöđu til formennsku skattsvikara í stéttafélagi blađamanna:
Ţađ liggur fyrir í samtölum mínum viđ núverandi formann ađ hann er sekur um ađ skjóta tekjum undan skatti í ţrjú ár. Ţađ hefđi ekki komist upp nema vegna ţess ađ skattyfirvöld kölluđu eftir upplýsingum frá Airbnb og fengu um síđir. Ađ telja ekki fram tekjur til skatts í eitt ár getur veriđ mistök, í tvö ár kannski heimska, en í ţrjú ár samfleytt hlýtur ađ teljast einbeittur brotavilji.
Lögfrćđilegur herkostnađur viđ ađ reka Hjálmar er ekki undir 14 milljónir króna.
Seinna máliđ sem skrúfar upp lögfrćđikostnađ BÍ er byrlunar- og símamáliđ. Sigríđur Dögg varđ formađur BÍ voriđ 2021, en ţá var Páli skipstjóra Steingrímssyni byrlađ, síma hans stoliđ og afritađur á vinnustađ Sigríđar Daggar - RÚV. Ţeir sem tryggđu sigur Sigríđar Daggar í formannsslagnum voriđ 2021 komu úr RSK-miđlum, RÚV, Stundinni og Kjarnanum. Fréttamenn á ţessum ţrem fjölmiđlum eru grunađir um ađkomu ađ glćpnum gegn skipstjóranum.
Á formannstíđ sinni hefur Sigríđur Dögg ráđstafađ ótöldum milljónum króna Blađamannafélags Íslands í ţágu sakborninga í byrlunar- og símamálinu. Til dćmis mćtti lögmađur, á tímakaupi hjá BÍ, í pallborđsţátt á Vísi međ tveim sakborningum. Sami lögmađurinn mćtti fyrir hönd Sigríđar Daggar í Spursmálsţátt Moggans. Lögmađurinn sem um rćđir, Flóki Ásgeirsson, fylgdi einum sakborninganna í byrlunar- og símamálinu, Ađalsteini Kjartanssyni, í lögregluyfirheyrslu haustiđ 2022. Ađalsteinn var ţá varaformađur BÍ, hćgri hönd Sigríđar Daggar. Ţau voru samstarfsmenn á RÚV voriđ 2021, ţegar Sigríđur Dögg varđ formađur og Ađalsteinn komst í illa fengin símagögn.
Skattamál Sigríđar Daggar annars vegar og hins vegar byrlunar- og símamáliđ ríđa fjárhag Blađamannafélags Íslands á slig. Hvađ faglegan trúverđugleika blađamanna áhrćrir má vitna í fyrrnefnda grein Hjálmars Jónssonar sem var rekinn fyrir ađ standa í ístađinu:
Ţetta er ekki mitt mál og ömurlegt ađ ţurfa ađ koma ađ svona lágkúru. Orđstír Blađamannafélagsins er hins vegar mitt mál og ţau gildi sem Blađamannafélagiđ stendur fyrir. Ég hef notiđ trúnađar blađamanna og félagsmanna í BÍ til ađ starfa fyrir ţá í tćpa fjóra áratugi og ţađ er ekki í myndinni ađ bregđast ţeim trúnađi. Formađur Blađamannafélags Íslands ţarf ađ hafa hreinan skjöld; svo einfalt er ţađ. Ţađ sorglega er ađ núverandi formađur hefur tekiđ eigin hagsmuni fram yfir hagsmuni félagsins. Ţađ er til skammar fyrir núverandi formann og ţá sem hafa lagt hönd á plóg.
Blađamenn láta yfir sig ganga ađ formađur ţeirra er skattsvikari og verđlaunuđustu félagsmenn BÍ eru grunađir um alvarlegan glćp. Er einhver ástćđa ađ taka mark á blađamönnum sem hreyfa hvorki legg né liđ til ađ upplýsa spillingu og lögbrot sem framin eru í nafni stéttarinnar? Vel ađ merkja: eini fjölmiđlablađamađurinn sem gert hefur byrlunar- og símamálinu skil, Stefán Einar á Morgunblađinu, er ekki félagsmađur Blađamannafélags Íslands.
![]() |
Tugmilljóna tap blađamanna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)