Ţriđjudagur, 4. mars 2025
Trump-friđur eđa ófriđur í bođi ESB-Evrópu
Trump Bandaríkjaforseti ćtlar sér friđ í Úkraínu fyrr en seinna. Skilabođin frá Washington eru ađ friđi verđi komiđ á međ eđa án Selenskí Úkraínuforseta og helstu bakhjarla hans, Bretlands og ESB-Evrópu.
Keir Starmer forsćtisráđherra Bretlands reynir ađ feta milliveg, bjóđa upp á vopnahlé sem undanfara friđarsamninga. Á međan friđarviđrćđur standa yfir muni breskt og franskt herliđ gćta víglínunnar. Tillaga Starmer á neyđarfundi í London í gćr er sambćrileg og Macron Frakklandsforseti lagđi fram í París fyrir hálfum mánuđi. Í báđum tilvikum er hugmyndin ađ Bandaríkin taki óbeinan ţátt, tryggi öryggi bresku og frönsku hermannanna.
Ekkert bendir til ađ Bandaríkjamenn taki undir međ Starmer og Macron. Báđir heimsóttu Hvíta húsiđ nýveriđ og reyndu ađ selja húsbóndanum ţar sínar hugmyndir en fengu kurteist afsvar. Rússar segja nei viđ skammtíma vopnahléi međ evrópskum her til ađ gćta víglínunnar.
Breska dagblađiđ Telegraph segir breska forsćtisráđherrann brátt kominn í ţá stöđu ađ velja á milli Trump og Selenskí. ESB-Evrópa er í sömu stöđu.
Trump átti símtal viđ Pútín Rússlandsforseta fyrir ţrem vikum. Ađdragandi var ađ samtalinu, Steve Witkoff, trúnađarmađur Bandaríkjaforseta átti fundi međ ćđstu ráđamönnum í Kreml.
Eftir símtaliđ tók Trump ákvörđun um ađ fćra samskiptin viđ Rússland í eđlilegt horf. Friđur í Úkraínu er nauđsynlegur ţáttur stefnubreytingarinnar. Hvorki Selenskí né ESB-Evrópa vilja friđ á bandarískum-rússneskum forsendum. Ţeir óttast, líklega međ réttu, ađ friđarsamningar munu hafa yfirbragđ uppgjafar.
Úkraínustríđiđ hefur stađiđ yfir í ţrjú ár og nokkrum dögum betur. Á vígvellinum gengur flest Úkraínu í óhag. Rússar hafa hertekiđ um 20 prósent landsins. Framsókn Rússa er hćg en stöđug.
Án bandarískra vopna og fjármagns er Selenskí bjargarlaus. ESB-Evrópa og Bretland geta bćtt í baukinn en hergögn eru af skornum skammti.
Trump getur, án fyrirvara, stöđvađ fjármagns- og vopnaflutninga til Úkraínu. Stutt yrđi í endalok Úkraínustríđsins gangi ţađ eftir. Bretland og ESB-Evrópa geta í mesta lagi framlengt stríđiđ í fáeinar vikur eđa mánuđi. Nú ţegar Bandaríkin hafa gert hlé á hernađarađstođinni er deginum ljósara ađ ekki verđur aftur snúiđ.
Leiđtogar Bretlands og ESB-Evrópu freista ţess á neyđarfundi eftir neyđarfundi ađ fá Trump ofan af fyrirćtlan sinni ađ taka upp eđlileg samskipti viđ Rússland og ljúka Úkraínustríđinu. Trump gefur sig ekki og vill, ef eitthvađ er, hrađa framvindu mála.
Úkraínumál á Íslandi taka fremur óvenjulega stefnu, svo ekki sé meira sagt. Utanríkisráđherra telur herskáa en vanmáttuga ESB-Evrópu gilda ástćđu fyrir ađild Íslands ađ Evrópusambandinu. Ef fórna skal fullveldi og sjálfstćđi vćri nćr ađ gera dollar ađ lögeyri og sćkja um ađ verđa 51sta fylki Bandaríkjanna.
![]() |
Trump gerir hlé á hernađarađstođ viđ Úkraínu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)