Fimmtudagur, 13. mars 2025
Stefán á Glćpaleiti leitar á náđir meirihluta alţingis
Stefán Eiríksson útvarpsstjóri leitar sér ađ nýju starfi. Ađeins eru tvćr vikur síđan Stefán hóf seinna tímabil sitt sem útvarpsstjóri, eđa 1. mars. Endurráđningin var umdeild, fjórir af níu stjórnarmönnum RÚV vildu auglýsa starfiđ. Síđustu daga hefur Stefán veriđ í sambandi viđ ţingmenn til ađ fá stuđning viđ ađ hann verđi skrifstofustjóri alţingis.
Ragna Árnadóttir hćttir sem skrifstofustjóri ţjóđţingsins og verđur starfiđ laust ţann 1. ágúst nćstkomandi. Á sama tíma og útvarpsstjóri leitar hófanna eftir starfi skrifstofustjóra alţingis tekur ţingnefnd fyrir byrlunar- og símamáliđ. Ţar eru undir embćttisverk Stefáns síđustu fjögur ár. Plottiđ er ađ útvarpsstjóri, og RÚV í leiđinni, fái uppreist ćru međ vegtyllu veitta af meirihluta alţingis.
Til ađ plottiđ nái fram ađ ganga ţarf ríkisstjórnarmeirihluti Samfylkingar, Viđreisnar og Flokks fólksins ađ taka Stefán, og ţar međ byrlunar- og símamáliđ, upp á sína arma. Fyrir á fleti ríkisstjórnarflokkanna eru fyrrum sakborningar í málinu, blađamennirnir Ţórđur Snćr Júlíusson og Arnar Ţór Ingólfsson. Báđir eru starfsmenn ţingflokks Samfylkingar.
Stefáni er illa vćrt á RÚV vegna byrlunar- og símamálsins. Voriđ 2021 var sími Páls skipstjóra Steingrímssonar afritađur á Efstaleiti. Ţóra Arnórsdóttir ritstjóri Kveiks veitti símanum viđtöku úr hendi ţáverandi eiginkonu skipstjórans, sem byrlađi Páli til ađ komast yfir símtćkiđ. Afritunin fór fram á međan skipstjórinn lá á gjörgćslu í öndunarvél.
Međ yfirlýsingu í febrúar 2022 viđurkenndu Stefán útvarpsstjóri og Heiđar Örn fréttastjóri ađ Ţóra hefđi tekiđ viđ símanum til ađ afla frétta. En RÚV birti enga frétt međ vísun í gögn úr síma skipstjórans. Fréttir voru skrifađar á RÚV en birtar í Stundinni og Kjarnanum, ađ morgni sama dags, 21. maí 2021. Ađgerđin var skipulögđ á Efstaleiti. Međ fyrirvara var vitađ ađ skipstjórinn yrđi gerđur óvígur og síma hans stoliđ. Samskonar sími og skipstjórans, af Samsung gerđ, var til reiđu á RÚV ţegar byrlarinn mćtti međ stoliđ símtćkiđ.
Morgunblađiđ fjallađi ítarlega um byrlunar- og símamáliđ í vetur. Stefán útvarpsstjóri neitađi blađamanni Morgunblađsins um viđtal vegna málsins. Ađ útvarpsstjóri neiti blađi allra landsmanna um viđtal er óbein viđurkenning ađ RÚV sé međ óhreint mjöl í pokahorninu. Mjöliđ má ekki líta dagsins ljós. Orđspor ţjóđţekktra er í húfi.
Lögmađur Páls skipstjóra, Eva Hauksdóttir, sendi stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd alţingis erindi um ađ taka á dagskrá byrlunar- og símamáliđ. Nefndin hyggst draga saman helstu efnisatriđi málsins áđur en kveđiđ verđur upp úr um hvort fariđ verđur í frumkvćđisathugun. Vilhjálmur Árnason formađur nefndarinnar segir í viđtengdri frétt
ađ mikilvćgt sé ađ fá botn í ţađ hver ađkoma Ríkisútvarpsins var ađ ţessu sérstćđa máli.
Stefán útvarpsstjóri telur orđspor sitt hćfilegt til ađ hann verđi nćsti skrifstofustjóri alţingis. Spurningin sem meirihluti alţingis stendur frammi fyrir er hvort ţjóđţingiđ eigi ađ vera griđastađur manna á flótta undan réttvísinni.
![]() |
Tekur máliđ til umfjöllunar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)