Mánudagur, 10. febrúar 2025
Stjórn RÚV, Stefán og byrlunar- og símamáliđ
RÚV er miđlćgt í byrlunar- og símamálinu. Páli skipstjóra Steingrímssyni var byrlađ 3. maí 2021. Ţremur dögum áđur, ţann 30. apríl, hćtti einn fréttamanna Kveiks á RÚV, Ađalsteinn Kjartansson, og fór yfir á Stundina. Fyrr í sama mánuđi, apríl 2021, keypti Ţóra Arnórsdóttir ritstjóri Kveiks Samsung-síma, samskonar og Páls skipstjóra.
Ţáverandi eiginkona skipstjórans hefur viđurkennt ađ hafa byrlađ eiginmanninum, stoliđ síma hans og fćrt Ţóru Arnórsdóttur ţann 4. maí 2021.
Á RÚV var símtćki skipstjórans afritađ á ţann síma sem Ţóra keypti í apríl. Eiginkonan fékk síma skipstjórans afhentan daginn eftir og lét hún tćkiđ í föggur eiginmannsins sem var međvitundarlaus á gjörgćslu Landsspítalans í Fossvogi frá hádegi ţann 4. maí til 6. maí.
Fljótlega eftir ađ skipstjórinn komst til međvitundar áttađi hann sig á ađ átt hafđi veriđ viđ símtćkiđ á međan hann var milli heims og helju. Hann kćrđi máliđ til lögreglu 14. maí.
Páli skipstjóra grunađi ađ hann fengi símtal sem varpađi ljósi á hverjir hefđu átt viđ símtćki hans á međan hann var á gjörgćslu og í hvađa tilgangi. Hann hlóđ niđur smáforriti, appi, sem tekur upp símtöl.
Eftir hádegi ţann 20. maí fćr skipstjórinn tvö símtöl frá blađamönnum tveggja óskyldra og ótengdra fjölmiđla, Stundinni og Kjarnanum. Ţórđur Snćr Júlíusson ritstjóri Kjarnans hringir kl. 14:56. Ellefu mínútum síđar, kl. 15:07, hringir Ađalsteinn Kjartansson, sá sem flutti sig af Kveik á Stundina ţrem dögum fyrir byrlun. Erindi beggja er ađ segja skipstjóranum ađ ţeir hafi komist yfir gögn sem sýni fram á ađ skipstjórinn hafi talađ illa um blađamenn í einkaspjalli viđ samstarfsmenn.
Páll skipstjóri svarar fáu enda bera blađamennirnir ekkert efnislegt undir hann. Daginn eftir birta Stundin og Kjarninn samtímis sömu fréttina um meinta skćruliđadeild Samherja, sem svo hét í samvinnuverkefni RÚV, Stundarinnar og Kjarnans, RSK-miđla.
Lögreglurannsókn leiddi í ljós ađ blađamenn höfđu átt í samskiptum viđ eiginkonu skipstjórans og ađ sími Páls var afritađur á Efstaleiti. Ekki tókst ađ sanna međ óyggjandi hćtti hvađa blađamađur framdi tiltekin afbrot. Sakamálarannsókn á hendur blađamönnum var hćtt í haust, en ekki gagnvart eiginkonunni.
Stefán Eiríksson útvarpsstjóri hélt verndarhendi yfir Ţóru Arnórsdóttur ritstjóra Kveiks eftir ađ hún varđ sakborningur í lögreglurannsókninni í febrúar 2022. Stefán og Heiđar Örn fréttastjóri gáfu út yfirlýsingu um ađ Ţóru hefđi veriđ fyllilega heimilt ađ taka viđ símtćki Páls skipstjóra hafi efni gagnanna átt ,,erindi til almennings". En Ţóra á RÚV birti ekkert, Stundin og Kjarninn sáu um fréttaflutninginn, ekki RÚV. Út á ţađ gekk skipulagiđ, glćpurinn var framinn á einum stađ en afurđin flutt fjarri vettvangi til birtingar í öđrum fjölmiđlum.
Ári eftir ađ Ţóra varđ sakborningur kom á daginn ađ hún keypti afritunarsímtćkiđ fyrir byrlun Páls skipstjóra. Ţóra vissi fyrirfram ađ sími skipstjórans vćri vćntanlegur til afritunar á Efstaleiti. Eftir ađ kaup Ţóru urđu uppvís í janúar 2023 var hún látin fara frá RÚV. Engin útskýring, ađeins fáorđ fréttatilkynning, Ţóra hćttir í Kveik:
Ţóra Arnórsdóttir lét í dag af starfi sem ritstjóri Kveiks. Ţeirri stöđu hafđi hún gegnt frá ţví ţátturinn hóf göngu sína 2017 ef undan er skiliđ eitt ár ţegar hún var í leyfi.
Ingólfur Bjarni Sigfússon fréttamađur tekur viđ ritstjórn Kveiks fram á voriđ. Hann hefur veriđ í ritstjórn Kveiks frá upphafi.
Í fáum orđum er reynt ađ fela stóra sögu. Stefán áttađi sig á, ekki seinna en í janúar 2023, ađ Ţóra átti ţá ađild ađ alvarlegu sakamáli ađ vita međ fyrirvara ađ saklaus mađur var gerđur óvígur til ađ stela mćtti símtćki hans í ţágu blađamanna. Í stađ ţess ađ axla ábyrgđ sem útvarpsstjóri ákvađ hann ađ tefja máliđ, skilađ gögnum til lögreglu seint og illa, og losa sig viđ Ţóru svo lítiđ bćri á. Stefán hefur aldrei greint frá vitneskju sinni um byrlunar- og símamáliđ og ađild undirmanna sinna ađ alvarlegu lögbroti.
RÚV er ríkisfjölmiđill og fćr milli 5-6 milljarđa króna af skattfé almennings á ári. Alţingi skipar stjórn RÚV, sem á ađ gćta almannahagsmuna í störfum ríkisfjölmiđilsins. Stjórn RÚV hefur af minna tilefni en byrlunar- og símamálinu ţýfgađ útvarpsstjóra og krafiđ hann sagna. En nú ber svo viđ ađ tíu manna stjórnin spyr einskins.
![]() |
Fyrrum lögreglustjóri tafđi rannsókn málsins |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)