Laugardagur, 25. janúar 2025
RÚV ţegir um hlut Ţóru í skćruliđafréttinni
Fréttin um skćruliđadeild Samherja frumbirtist samtímis í Stundinni og Kjarnanum, ađ morgni dags 21. maí 2021. Fréttin, efnislega samhljóđa í báđum miđlum, vísađi í gögn úr síma Páls skipstjóra Steingrímssonar, einkum samtöl viđ samstarfsmenn. Ţóra Arnórsdóttir ritstjóri Kveiks á RÚV fékk síma skipstjórans til afritunar 4. maí 2021.
Kveikur er fréttaskýringaţáttur. Hvers vegna notađi Ţóra ekki efni úr síma skipstjórans í fréttaskýringu um skćruliđadeild Samherja? Hvers vegna var fréttin send á Stundina og Kjarnann til birtingar? Fjölmiđlar vinna aldrei ţannig ađ einn fjölmiđill aflar heimilda, vinnur fréttina og sendir hana á ađra fjölmiđla til birtingar. Allir blađamenn vita ađ svona vinnubrögđ eru aldrei stunduđ á fjölmiđlum.
Lifibrauđ fjölmiđla er fréttir. Fjölmiđill sem situr einn ađ frétt en gefur hana frá sér til annarra fjölmiđla er augljóslega ekki ađ stunda fréttamennsku. Eitthvađ annađ en ađ upplýsa almenning býr ađ baki.
Af öllum fjölmiđlum á Íslandi ber RÚV mesta ábyrgđ ađ upplýsa ţjóđina, eiganda ríkisfjölmiđilsins, hvers vegna starfsmenn RÚV tóku viđ síma, sem fékkst međ byrlun, afrituđu efni símans, unnu frétt og sendu tvćr útgáfur hennar á Stundina og Kjarnann.
Í gćrkvöld birti RÚV fréttaskýringu um stađfestingu ríkissaksóknara ađ lögreglurannsókn er hćtt á hlut blađamanna í byrlunar- og símamálinu. RÚV birtir mynd af Ţóru ásamt öđrum sakborningum en fjallar ekkert um hlut hennar ađ málinu.
Ţóra fékk stöđu sakbornings í byrlunar- og símamálinu í febrúar 2022, ásamt blađamönnum á Stundinni og Kjarnanum. Í ársskýrslu RÚV er stađa Ţóru sem sakbornings útskýrđ. Stefán Eiríksson útvarpsstjóri og Heiđar Örn fréttastjóri eru skrifađir fyrir eftirfarandi:
Forsenda fyrir ţví ađ fjölmiđlar geti rćkt hlutverk sitt er ađ ţeir geti aflađ upplýsinga um mál sem hafa ţýđingu fyrir almenning og miđlađ ţeim án afskipta annarra. Einn ţáttur í ţessu sjálfstćđi fjölmiđla er ađ ţeir geti tekiđ viđ slíkum upplýsingum í trúnađi án ţess ađ ţurfa ađ gera grein fyrir hvađan eđa frá hverjum ţćr stafi, [...]Ţá er ljóst ađ hafi gögn ađ geyma efni, sem eiga erindi til almennings og varđa mál, sem styr hefur stađiđ um í ţjóđfélaginu, er fjölmiđlum rétt ađ fjalla um slíkt, jafnvel ţótt um sé t.d. ađ rćđa einkagögn sem fjölmiđlum eru fengin. Ríkisútvarpiđ og starfsmenn ţess hafa ţessi sjónarmiđ ađ leiđarljósi í sínum störfum, enda grundvallarţáttur í lýđrćđisţjóđfélagi, sem virđa verđur í hvívetna.(feitletrun pv)
Réttlćting Stefáns útvarpsstjóra og Heiđars Arnar fréttarstjóra gengur út á ađ verjandi sé ađ fjölmiđill taki viđ illa fengnu efni sem eigi ,,erindi til almennings." Ţóra Arnórsdóttir tók viđ gögnum, ţađ viđurkenna Stefán og Heiđar Örn, en Ţóra og RÚV birtu enga frétt.
Er fjölmiđill veitir gögnum viđtöku er tilgangurinn ađ birta frétt, eigi efniđ ,,erindi til almennings." Ţar sem efniđ var ekki birt á RÚV hlýtur ţađ ađ hafa veriđ mat Ţóru ađ skćruliđafréttin ćtti ekki erindi til almennings. Ályktunin liggur í augum uppi. Stađfest í orđum Stefáns útvarpsstjóra og Heiđars Arnar fréttastjóra annars vegar og hins vegar verkum Ţóru - ađ birta ekki skćruliđafréttina.
Ţóra hélt stöđu sinni sem ritstjóri Kveiks í heilt ár eftir ađ hún varđ sakborningur í febrúar 2022. Svo gerist ţađ ári síđar, 6. febrúar 2023, ađ RÚV birtir frétt um ađ Ţóra sé hćtt:
Ţóra Arnórsdóttir lét í dag af starfi sem ritstjóri Kveiks. Ţeirri stöđu hafđi hún gegnt frá ţví ţátturinn hóf göngu sína 2017 ef undan er skiliđ eitt ár ţegar hún var í leyfi.
Ţóra fékk fullan stuđning Stefáns útvarpsstjóra og Heiđars Arnar fréttastjóra eftir ađ hún varđ sakborningur í febrúar 2022 en ári síđar hćttir hún störfum fyrirvaralaust og án skýringa.
Hvađ breyttist?
Jú, tilfallandi útskýrđi ţađ í bloggi stuttu eftir grunsamleg starfslok Ţóru:
Ţóra Arnórsdóttir ritstjóri Kveiks á RÚV keypti Samsung síma í apríl 2021 og skráđi á hann númeriđ 680 2140 í sama mánuđi. Síminn er sömu gerđar og sími Páls skipstjóra sem hefur númeriđ 680 214X. Ađeins munar síđasta tölustaf á númerunum tveim. Til afritunar var nauđsynlegt ađ hafa síma sömu gerđar og skipstjórans, Samsung. Símarnir eru lagđir saman og afritunarforrit er rćst. Ađgerđin tekur nokkrar mínútur.
Páli skipstjóra Steingrímssyni var byrlađ 3. maí 2021, stuttu eftir símakaup Ţóru. Nýr ónotađur sími međ símanúmer líkt númeri skipstjórans beiđ á Efstaleiti. Ráđabruggiđ lá fyrir. Ađeins átti eftir ađ byrla og stela.
Ţóra Arnórsdóttir á RÚV var ekki saklaus viđtakandi stolins síma, sem fékkst međ byrlun. Hún vissi fyrirfram ađ sími Páls skipstjóra var vćntanlegur. Skipulagiđ gekk út á ađ afrita međ hrađi illa fenginn síma og skila tilbaka á sjúkrabeđ skipstjórans sem lá međvitundarlaus á Landspítalanum í Fossvogi, steinsnar frá Efstaleiti, dagana 4.-6. maí 2021.
Ţóra vissi ađ sími skipstjórans var vćntanlegur og ţađ var einnig búiđ ađ ákveđa fyrirfram ađ RÚV myndi ekki birta frétt upp úr stolnu gögnunum. Skipulagiđ gerđi ráđ fyrir ađ afritun og fréttavinnsla fćri fram á Efstaleiti en ađ Stundin og Kjarninn skyldu sjá um birtingu.
Stefán útvarpsstjóri og Hreiđar Örn fréttastjóri studdu Ţóru međ sérstakri yfirlýsingu í febrúar 2022 og áttu vitanlega ađ gefa ađra yfirlýsingu ári síđar um ađ Ţóra hefđi fyrirfram vitađ af afbrotinu gegn Páli skipstjóra. Í ljósi fyrri yfirlýsingar var ţađ fagleg og siđferđisleg skylda útvarpsstjóra og fréttastjóra ađ upplýsa um málsatvik. En báđir ţögđu. Alveg eins og sakborningarnir sex í yfirheyrslum lögreglu.
Ađalsteinn Kjartansson, einn sakborninga, var undirmađur Ţóru á Kveik, ţangađ til ţremur dögum fyrir byrlun. Föstudaginn 30. apríl 2021 fór Ađalsteinn af Kveik yfir á Stundina, sem systir hans Ingibjörg Dögg ritstýrđi. Ađalsteinn er skráđur höfundur skćruliđafréttarinnar sem birtist í Stundinni. Ađ kveldi 21. maí 2021, daginn sem Stundin og Kjarnin birtu skćruliđafréttina, deildi Ţóra frétt Ađalsteins á Facebook og skrifađi eftirfarandi fćrslu:
Mér er eiginlega ţvert um geđ ađ deila ţessu. En stundum ţarf ađ gera fleira en gott ţykir.
Fréttin sem hún fékk sem ritstjóri Kveiks var komin í loftiđ í öđrum fjölmiđli og Ţóra lćtur eins og hún sjái hana i fyrsta sinn. Fćrslan á Facebook er til ađ afvegaleiđa og blekkja. Ekki undir nokkrum kringumstćđum mátti ţađ fréttast ađ sími skipstjórans var afritađur á Efstaleiti og ađ ađgerđin öll var skipulögđ.
Fréttamađurinn sem vann fréttaskýringu RÚV í gćr heitir Brynjólfur Ţór Guđmundsson. Hann er sami fréttamađurinn og skrifađi fréttina um fyrirvaralaus starfslok Ţóru Arnórsdóttur 6. febrúar 2023.
Brynjólfur Ţór fréttamađur veit meira en hann lćtur uppi um óvćnt starfslok Ţóru og ađkomu hennar ađ byrlunar og símamálinu. En ţađ er ekki fréttamennska sem Brynjólfur Ţór stundar, ekki frekar en Ţóra voriđ 2021. Fagmennskan á Glćpaleiti snýr ađ öđru en fréttaflutningi.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)