Pólitík mannsins sem sló Mettu

Mette Fredriksen, forsćtisráđherra Danmerkur fékk höfuđhnykk viđ árásina í Kaupmannahöfn í gćr en féll ekki til jarđar, samkvćmt Jyllandsposten. Mette aflýsir öllum fundum sem hún átti bókađa í dag, segir sama heimild.

Árásarmađurinn er 39 ára og var handtekinn á stađnum. Ekki er vitađ um ástćđur árásarinnar. Mađurinn verđur fćrđur til yfirheyrslu klukkan eitt í dag.

Litiđ er á árásina sem atlögu ađ opnu dönsku samfélagi.

Úr nafni mannsins og bakgrunni verđur gerđ pólitík. Víđtćkar ályktanir verđa dregnar, ţó minnstar heiti gerandinn Morten og stríđir viđ andlega vanheilsu.

 


mbl.is 39 ára karlmađur handtekinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 8. júní 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband