Bíđa Kristrúnar Katrínarörlög?

Rétt fyrir kjördag stóđ Katrín Jakobsdóttir tćpt gagnvart Höllu Tómasdóttur. Fyrir ţrem vikum var Halla Hrund helsti keppinauturinn en lét undan síga ţrátt fyrir loforđ um ađ grípa í taumana léti ríkisstjórnin af ţví verđa ađ selja Landsvirkjun - kosningamál sem ćtti ađ höfđa til vinstrihópa. Eitthvađ samrćmt gerđist á bakviđ tjöldin sólarhringinn fyrir kjördag.

Halla Tómasdóttir, skrifar Björn Bjarnason, á ýmislegt ađ

ţakka ţeim forystumönnum sem lögđu öđrum frambjóđendum liđ fram á síđasta dag en hvöttu svo kjósendur á síđustu stundu til ađ kjósa Höllu T. í ţví skyni ađ koma í veg fyrir ađ Katrín Jakobsdóttir sigrađi.

Ţađ er ekki einleikiđ ađ fylgi fyrrum varaţingmanns Samfylkingar, Baldurs Ţórhallssonar, sópađist frá honum  á lokametrunum. Örfáum dögum fyrir kosningar mćldist fylgi Baldurs 16 til 18 prósent en á kjördag fékk hann átta prósent.

Ef um var ađ rćđa ,,taktískt" val kjósenda hefđi fylgi Baldurs átt ađ dreifast. En ţađ gerđist ekki. Katrín hélt sínu kannanafylgi en Halla Tómasdóttir tók stökk á kjördag. Kjaftakvörn Samfylkingar sendi út samrćmd skilabođ.

Stuđningsmenn Katrínar úr röđum vinstrimanna kunna kratakvörninni litlar ţakkir. Prinsessa Samfylkingar, Kristrún Frostadóttir, á fyrir höndum langan og strangan kosningavetur. Hún er međ í farteskinu óuppgerđ mál. Til dćmis lukkupott sem reyndist skattaundanskot.

 

 


mbl.is Halla fyrsti forsetinn af hćgri vćngnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 3. júní 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband