Ofbeldistjáning

Stuđningsmenn Hamas sátu fyrir ráđherrum í ríkisstjórn Íslands og stöđvuđu för ţeirra. Fyrirsátin var skipulögđ og vakti óhug. Hamas-liđarnir íslensku vilja kalla ţađ tjáningu ađ hindra för annarra. Jafnframt er ţađ kölluđ tjáning ađ óhlýđnast fyrirmćlum lögreglu. Ofbeldi er ávallt einhvers konar tjáning - en ekki stjórnarskrárvarin eins og frjáls orđrćđa.

Mótmćli, af hvađa tći sem er, má kalla tjáningu. Ađ hindra frjáls för annarra er aftur annađ og verra en tjáning. Líkamlegir tilburđir til ađ knýja fram niđurstöđu lýsa ofbeldishneigđ. Frjáls för í opnu rými telst til mannréttinda. Óhlýđni gagnvart lögreglu er brot gegn valdstjórninni.

Íslenskir stuđningsmenn Hamas iđkuđu ekki tjáningarfrelsiđ 31. maí. Ekki frekar en ađ fyrirmyndir ţeirra stunduđu mannúđarstörf 7. október í fyrra.   


mbl.is „Tján­ing­ar­frelsiđ gild­ir jafnt um ólík­ar skođanir“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 10. júní 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband