Elon Musk sammála íslenskum kjósendum

Í nýafstađinni kosningabaráttu hér á landi komust loftslagsmál ekki á dagskrá. Frambjóđendur rćddu ekki loftslagsmál. Könnun Félagsvísindastofnunar um málaflokka sem kjósendur höfđu áhuga á sýndi loftslagsmál utan dagskrár. Til skamms tíma var auđmađurinn Elon Musk, eigandi rafbílafabrikkunnar Tesla, sannfćrđur um loftslagsvá af mannavöldum. Ekki lengur.

Washington Post segir ađ fyrrum hafi loftslagsvá veriđ hluti af stöđluđu kynningarefni í verksmiđjum Tesla. Áriđ 2016 hvatti Musk til uppreisnar gegn olíuiđnađinum og hafđi loftslagsspámanninn Al Gore í hávegum. Ekki lengur.

Musk er einarđur stuđningsmađur nýkjörins forseta, Donald Trump. Í tísti í ágúst síđast liđinn á X beindi Musk orđum sínum til Trump og sagđi óţarfa ađ leysa loftslagsvandann. 

Almenningur á Íslandi veit sínu viti og sér í gegnum blekkingu hamfarasinna. Menn eins og Musk, sem gerđu út á hrćđsluáróđurinn, međ rafbílaframleiđslu, eru farnir ađ sjá ađ sér. Veruleiki loftslagsbreytinga er sá ađ náttúran rćđur ferđinni ekki mađurinn.

Skynsemin skilar sér heim eftir eyđimerkurgöngu síđustu tveggja áratuga. 


Bloggfćrslur 16. desember 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband