Þórður Snær um smiði, pípara og Kristrúnu

Sakborningur í byrlunar- og símamálinu, Þórður Snær Júlíusson, fyrrum ritstjóri Heimildarinnar, blandar sér í umræðuna fjármagnstekjur. Þórður Snær er frambjóðandi Samfylkingar, situr í þriðja sæti á lista flokksins í Reykjavík-norður. Kristrún formaður er í fyrsta sæti.

Þórður Snær gagnrýnir á X þá framsetningu að Samfylkingin hyggst auka skattbyrði einyrkja, s.s. hársnyrta, smiða og pípara. Kristrún formaður Samfylkingar var ekki einyrki heldur starfaði hún hjá Kviku banka og taldi fram hluta launa sinna sem fjármagnstekjur. Þannig lækkaði hún skattbyrði sína:

Kristrún Frostadóttir varð uppvís að skattsvikum vorið 2023. Hún taldi fram 101 milljón króna sem fjármagnstekjur en ekki launatekjur. Með röngu framtali lækkaði Kristrún skatta sína um 25 milljónir króna.

Þórður Snær, Kristrún og skattafylkingin ættu kannski að líta í eigin barm og fylgja landslögum áður en lagt er til atlögu við heiðarlegt launafólk.


mbl.is Munu skattleggja hárgreiðslufólk, smiði og pípara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. nóvember 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband