Kvika í vandrćđum, lánshćfi lćkkađ

Moody‘s lćkkar lánshćfismat Kviku, ólíkt stađhćfingu í fyrirsögn viđtengdrar fréttar. Í meginmáli kemur fram ađ Moody‘s hafi í ţann veginn veriđ ađ hćkka lánshćfismat Kviku fjárfestingabanka, í tilefni af samrunaferli viđ Íslandsbanka, en afturkallađ hćkkun á lánshćfismati er ekkert varđ úr samruna.

Íslandsbankamáliđ, misheppnuđ sala á hlut ríkisins, stöđvađi samrunaferliđ sem var langt komiđ. Komiđ var ađ ţví ađ ákveđa skiptihlutföll í nýju hlutafélagi.

Kvika fjárfestingabanki er yfirtöku- og samrunafélag. Frá stofnun áriđ 2015 sameinast eđa yfirtekur Kvika eitt félag á ári og rúmlega ţađ. Samruninn viđ Íslandsbanka átti ađ verđa tíunda stćkkunin. Stćkkun, ekki rekstur, er sérgrein Kviku.

Stöđug stćkkun fćrir hluthöfum Kviku ríkulegan ábata, eins og Kristrún Frostadóttir formađur Samfylkingar getur vitnađ um. Á síđustu fimm árum hafa hlutabréf Kviku hćkkađ um tćp 130 prósent. Međaltalshćkkun tíu stćrstu fyrirtćkjanna á íslenskum hlutabréfamarkađi er 46 prósent á sama tímabili.

Fjárfestingabanki sem jafn hrađan vöxt og Kvika tileinka sér vćntingar um meira af svo góđu. Ţćr vćntingar taka ekki miđ af raunhagkerfinu heldur Excel-skjölum međ skáldskap um framtíđina. 

Pólitískar forsendur eru ekki lengur fyrir samruna Kviku og Íslandsbanka. Dýr sátt vegna sölu á ríkishlutafé í Íslandsbanka sá til ţess. 

Til er einföld leiđ ađ ná breiđri pólitískri samstöđu um ađ losa hlut ríkisins í Íslandsbanka. Hún er ađ selja árlega eitt prósentustig af eignarhlut ríkisins í bankanum. Ríkiđ myndi ţynna út eignarhlut sinn niđur i núll á rúmum 40 árum.

Kristrún Frostadóttir og ađrir slíkir áhćttufjárfestar dyttu ekki í lukkupottinn ef ţessi ađferđ vćri notuđ. Sumir halda ađ hlutverk ríkisins sé ađ skapa áhćttufjárfestum skyndigróđa. Svo er ekki.

 

 

 

 


mbl.is Moody's stađfestir lánshćfi Kviku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 10. júlí 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband