Arna brotaţoli í RSK-sakamálinu

Ásamt Páli skipstjóra Steingrímssyni er Arna McClure yfirlögfrćđingur Samherja brotaţoli í RSK-sakamálinu. Fjórir blađamenn RÚV, Stundarinnar og Kjarnans eru sakborningar og verđa ákćrđir fyrir misgjörđir gegn Páli og Örnu.

Páli var byrlađ 3. maí 2021. Á međan hann lá á gjörgćslu var síma hans stoliđ og innihaldiđ afritađ af blađamönnum. Til ađ komast yfir símann voru RSK-miđlar í samstarf viđ andlega veika konu tengda Páli. Efni úr símanum birtist í Stundinni og Kjarnanum. Fréttirnar fjölluđu um samskipti starfsmanna Samherja og byggđu á tölvupóstum sem fóru ţeim á milli og voru í síma Páls.

Auk skipstjórans koma nokkrir starfsmann Samherja og ráđgjafar ţeirra viđ sögu í fréttum Stundarinnar og Kjarnans. En fyrir utan skipstjórann er Arna eini brotaţolinn.

Ţađ eru ţví ekki fréttirnar sjálfar sem eru ástćđa ţess ađ Arna er brotaţoli í sakamálinu. Líkur eru á ađ blađamennirnir hafi sín á milli, e.t.v. í samstarfi viđ andlega veiku konuna, lagt á ráđin ađ gera Örnu mein međ einum eđa öđrum hćtti. 

Lögreglan er međ nćgar sannanir um afbrot blađamannanna gegn Örnu til ađ hún sé brotaţoli ásamt Páli skipstjóra. Í greinargerđ lögreglu frá 23. febrúar sl. segir ađ rannsóknin beinist ađ gagnastuldi, líkamsárás međ byrlun, friđhelgisbroti og stafrćnu kynferđisofbeldi.

Blađamennirnir fjórir, sem hafa stöđu sakbornings, eru Ţóra Arnórsdóttir á RÚV, Ţórđur Snćr og Arnar Ţór á Kjarnanum og Ađalsteinn Kjartansson á Stundinni, áđur RÚV.

Arna er međ rétt­ar­stöđu sak­born­ings í rann­sókn hérađssak­sókn­ara vegna meintra brota Sam­herja í Namib­íu. Hún leitađi til dómstóla ađ fá ţeirri stöđu breytt enda engin gögn sem tengja hana viđ starfsemi Samherja í Namibíu. Málin tvö mynda samfellu. Byrlunar- og gagnastuldsmáliđ er framhald af áralangri herför RSK-miđla gegn Samherja.

Rannsókn hérađssaksóknara hófst í nóvember 2019, eftir ađ RSK-miđlar í samstarfi viđ Jóhannes Stefánsson uppljóstrara báru fram ásakanir um mútugreiđslur norđlensku útgerđarinnar i Namibíu. Blađamađur Stundarinnar, Ingi Freyr Vilhjálmsson, vann ađ Namibíuumfjöllun RSK-miđla. Finnur Ţór Vilhjálmsson saksóknari, sem fer međ rannsóknina hjá hérađssaksóknara, er bróđir Inga Freys blađamanns.

Til ađ gera máliđ enn reyfarakenndra sýna málsgögn í byrlunar- og gagnastuldsmálinu, ţar sem Páll skipstjóri og Arna eru brotaţolar, ađ Ingi Freyr var í samskiptum viđ veiku konuna sem játađ hefur ađ byrla Páli og stela síma hans í ţágu RSK-miđla.

Ef RSK-sakamáliđ vćri handrit ađ glćpasögu yrđi útgáfu vafalaust hafnađ af útgefendum međ ţeim rökum ađ söguţráđurinn vćri of fjarstćđukenndur.

 


Bloggfćrslur 6. janúar 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband