Helgi og Ţóra í viđtali blađamanns tengdum sakborningi

Eva Hauksdóttir réttargćslumađur Páls skipstjóra Steingrímssonar sendi Fréttablađinu kvörtun vegna drottningarviđtals viđ Helga Seljan og Ţóru Arnórsdóttur á Fréttavaktinni. Fréttamađurinn sem stýrđi viđtalinu er tengdur fjölskylduböndum sakborningi í RSK-sakamálinu. Ţar er Ţóra einnig sakborningur. Máliđ snýst m.a. um byrlun, símastuld, brot á friđhelgi og stafrćnt kynferđisofbeldi. Eva skrifar

Brot ţađ sem Ţóra Arnórsdóttir og fleiri blađamenn eru grunađir um, felst í ţví ađ hafa í heimildarleysi skođađ, afritađ og dreift gögnum af síma umbjóđanda míns. Síminn var tekinn frá honum á međan hann lá međvitundarlaus á gjörgćslu, eftir ađ hafa veriđ byrlađ svefnlyf. Rannsókn lögreglu beinist m.a. ađ ţví hvort sakborningar í málinu hafi vitađ um ţessa lyfjabyrlun og hverjir hafi undir höndum gögn sem varđa einkamál umbjóđanda míns

Eva gagnrýnir afstöđu blađamanns Fréttablađsins, Björns Ţorlákssonar, sem ítrekađ gefur til kynna í viđtalinu ađ hann sé hjartanlega sammála sakborningnum Ţóru. Eva segir lögreglurannsóknina snúast

um ţađ hvort blađamenn hafi tekiđ viđ, afritađ og sent sín á milli persónuleg gögn sem varđa einkalíf eigandans og fjölda manns sem haft hafa samskipti viđ hann í gegnum símann. Umbjóđandi minn veit ekki hvar gögn sem varđa einkasamtöl hans, t.a.m. viđ dćtur sínar, ađra fjölskyldumeđlimi og lćkni er niđurkomin. Hann veit ekki hverjir hafa ađgang ađ ţessum gögnum, afritum af greiđslukortum hans og ýmsum öđrum persónulegum gögnum sem vistuđ voru á símanum. Hann veit ekki hvort einkalíf hans er vistađ á tölvu á skrifstofum Kjarnans, usb lykli í stofuskáp heima hjá Ţóru Arnórsdóttur eđa í gagnasafni á netinu. Umfjöllun Fréttavaktarinnar sniđgekk algerlega ţennan kjarna málsins.

Ţá bendir réttargćslumađur Páls á ađ ţađ ,,Ţađ samrćmist augljóslega ekki kröfum um vandađa upplýsingaöflun ađ veita sakborningi í lögreglurannsókn drottningarviđtal um eigiđ mál, án ţess ađ gera minnstu tilraun til ađ kanna rök lögreglu fyrir rannsókninni eđa afstöđu brotaţola."

Í niđurlagi kemur ţessi athugasemd frá Evu:

Til ađ kóróna allt saman er stjórnandi ţáttarins svo tengdur fjölskylduböndum ţeim sakborningi sem kvađst í sjálfstćđri frásögn í lögregluyfirheyrslu hafa sett lyf í drykk brotaţola.

Áđur en Eva skilađi inn til Fréttablađsins kvörtun hafđi lögmađur Örnu McClure gagnrýnt drottningarviđtaliđ á Fréttavakt Fréttablađsins. Arna átti í samskiptum viđ Pál sem voru gerđ opinber af RSK-miđlum.  Og hver haldiđ ţiđ ađ hafi skrifađ fréttina um ţá gagnrýni? Jú, enginn annar en Björn Ţorláksson, sem tók viđtaliđ og er tengdur sakborningi fjölskylduböndum.

Vinnubrögđ blađamanna og fjölmiđla í RSK-sakamálinu eru eins ófagleg og hugsast getur. Blađamenn og fjölmiđlar keppast viđ ađ slá skjaldborg um vini, félaga og fjölskyldutengda sem eru sakborningar. Grundvallarreglur um sjálfstćđi, vönduđ vinnubrögđ og hlutlćgni eru ţverbrotnar.

Blađamenn og fjölmiđlar segjast starfa í ţágu lýđrćđis og almannahags, fá fyrir ţađ ríkisstyrk. Í reynd eru blađamenn og fjölmiđlar eins og mafía sem heldur hlífiskildi yfir félögum sínum sem eru sakborningar í lögreglurannsókn.

Ísland stendur ekki undir nafni sem lýđrćđisríki ţegar fámenn blađamannamafía stjórnar fjölmiđlaumrćđunni og sýnir sakborninga í alvarlegu afbrotamáli sem saklausa engla.

 

 

 

 


Bloggfćrslur 29. september 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband