Sannmörkun falsfrétta

Sannmörkun er nýtt orð um fréttir og frásagnir sem teljast trúverðugar og sannar en eru rangar.

Þegar falsfréttir hafa náð tiltekinni útbreiðslu eru þær sannmarkaðar. Dæmi: yfirvofandi sigur Úkraínu í stríði við Rússa; veðurfar er manngert; kynin eru ekki líffræðilega ákveðin heldur félagslega.

Sannmörkun falsfrétta er ein helsta meinsemd opinberrar umræðu samtímans. Sést best á meðfylgjandi frétt sem boðar að gagnrýni á sannmörkun falsfrétta skuli bönnuð.


mbl.is Twitter í stríð gegn falsfréttum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. maí 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband