Miðvikudagur, 11. maí 2022
Sólveig Anna og launþegar í ótta
Launþegar á skammtímasamningi búa við minna atvinnuöryggi en þeir með ótímabundinn ráðningarsamning.
Efling hagnaðist um hálfan milljarð króna í fyrra. Hópuppsagnir fyrir skemmstu voru réttlættar með að launakostnað yrði að skera niður. Nýráðnir fá aðeins skammtímasamning, til að halda þeim í ótta um að missa vinnuna með skömmum fyrirvara.
Sólveig Anna formaður kallar sig sósíalista og Efling á að heita verkalýðsfélag.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)