Verðbólga: krónan betri en evran

Verðbólgan á Íslandi er 7,2%. Í stærsta hagkerfi Evrópusambandsins, Þýskalandi, er verðbólgan 7,4%. Á Íslandi er búist við að toppi verðhækkana sé náð. Þjóðverjar búast við stærra verðbólguskoti.

Á Íslandi er atvinnuleysi innan við 5 prósent en nálægt 7 prósentum á evru-svæðinu

Krónan er betri en evran.


mbl.is Verðbólgan komin í 7,2%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. apríl 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband