Sunnudagur, 27. febrúar 2022
X var skólafélagi Rakelar á RÚV
X játađi í lögregluyfirheyrslu ađ hafa byrlađ Páli skipstjóra Steingrímssyni og stoliđ snjallsíma hans. X afhenti fréttamanni RÚV síma Páls 4. maí á síđasta ári.
X var skólafélagi Rakelar Ţorbergsdóttur á Akureyri. Rakel var fréttastjóri RÚV ţangađ til hún hćtti skyndilega í haust án nokkurra skýringa. Í greinargerđ lögreglu, sem lögđ var fyrir hérađsdómi Norđurlands eystra í vikunni, kemur fram ađ skömmu fyrir brotthvarf Rakelar voru teknar lögregluskýrslur af fjölmiđlafólki tengdu málinu.
Líklegasta skýringin á uppsögn Rakelar er ađ hún og Stefán útvarpsstjóri hafi fariđ yfir málin í haust og komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ Rakel vćri ekki sćtt sem fréttastjóra. Ţađ ţýđir ađ Stefán útvarpsstjóri veit frá október ađ lykilmenn RÚV eru flćktir í samsćri um byrlun og gagnastuld vegna frétta sem birtust í Kjarnanum og Stundinni en ekki á RÚV. Útvarpsstjóri hefur ekki látiđ svo lítiđ ađ biđjast afsökunar á ađild ţjóđarútvarpsins ađ sakamálinu.
Ef önnur ríkisstofnun ćtti í hlut vćru fjölmiđlar á kafi í málinu, RÚV ekki síst, og krefđust svara hvers vegna heil ríkisstofnun hylmir yfir alvarlega glćpi, byrlun og gagnastuld. Ráđherrar yrđu teknir á beiniđ og spurt yrđi um pólitíska ábyrgđ. En á fjölmiđlum ríkir ađ mestu leyti ţögn. Ţađ litla sem heyrist eru fréttir í tilkynningastíl. Ísland líkist óţćgilega bananalýđveldi ţar sem einn flokkur, RÚV-flokkurinn, fer međ dagskrárvaldiđ í opinberri umrćđu.
RÚV-flokkurinn starfar fyrst og fremst í ţágu menntaelítunnar. Tökum lítiđ dćmi. RÚV segir á dramatískan hátt frá ógöngum konu í samskiptum viđ ráđuneyti. Ég er ,,búin ađ endurheimta líf mitt og hversdagsleikann aftur og er mjög fegin," segir konan í fréttum RÚV. Hverjar voru hremmingar konunnar? Jú, hún fékk ekki stöđu sem hún sótti um. Ţađ er stórmál ađ menntakona fái ekki opinbert embćtti. En RÚV finnst allt í lagi ađ byrla og stela einkagögnum ţegar norđlenskur skipstjóri á í hlut.
Í réttarríki eru glćpir glćpir, burtséđ hver fremur ţá. Hér á landi eru ţađ ekki glćpir ţegar RÚV-flokkurinn byrlar og stelur til ađ ná í fréttir sem eru flokknum ţóknanlegar.
Í greinargerđ lögreglu kemur fram ađ X hafi veriđ í sambandi viđ tvo fjölmiđlamenn á RÚV. Ţóra Arnórsdóttir, sem enn er ritstjóri Kveiks á RÚV, er međ stöđu sakbornings í lögreglurannsókninni. Rakel sömuleiđis, ađ öllum líkindum, ţótt ekki hafi ţađ veriđ stađfest opinberlega.
X fannst ađ fjölmiđlamenn hafi misnotađ sig og sótti ţá heim á Efstaleiti seint í júlí. Í greinargerđ lögreglu segir um ţá heimsókn ađ X ,,hafi veriđ hent út af RÚV af sama starfsmanni og tók viđ símanum" ţá um voriđ. X er bersýnilega ekki hluti menntaelítunnar.
Tveir koma til greina sem útkastarar á RÚV, Rakel og Ţóra. Ţétt ađ baki ţeim stendur Stefán yfirútkastari laga og reglna í landinu. Stefán er fyrrum lögreglustjóri. X var búinn ađ ţjóna tilgangi sinum og mátti ekki sjást á Efstaleiti. Nú varđ ađ fela glćpaslóđina međ öllum tiltćkum ráđum.
RÚV-flokkurinn er stór og máttugur. Eins og dćmin sanna getur flokkurinn bćđi efnt til útifunda og látiđ reiđibylgjur rísa á samfélagsmiđlum. Stjórnmálamenn éta úr lófa RÚV, annars komast ţeir ekki í fréttirnar. Hve lengi enn á RÚV-flokkurinn ađ ráđa lögum og lofum í landinu?
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)