Fimmtudagur, 17. febrúar 2022
Ţóra skuggastjórnandi Kjarnans og Stundarinnar
Ţóra Arnórsdóttir á RÚV er sakborningur í lögreglurannsókn á eitrun Páls skipstjóra Steingrímssonar og stuldi á síma á međan skipstjórinn var á gjörgćslu sl. vor. Fréttir voru skrifađar í Kjarnann og Stundina upp úr símtćkinu. Blađamenn ţađan eru međal sakborninga.
Síđustu ţrjá daga flytur RÚV margar fréttir um blađamennina sem eru sakborningar. En engin fréttanna fjallar um líklegar ástćđur ţess ađ Ţóra er sakborningur. Ekki heldur er Ţóra ţýfguđ um ađild ađ málinu.
Engin frétt upp úr einkagögnum Páls birtist í RÚV. Hvers vegna er Ţóra sakborningur?
Lögreglan er bersýnilega međ upplýsingar um ađkomu Ţóru ađ máli Páls skipstjóra. Hver gćti sú ađkoma veriđ, ef ekki til ađ afla frétta? Ţóra er jú fréttamađur á RÚV en starfar hvorki á Stundinni né Kjarnanum.
Enn er óupplýst hver eitrađi fyrir Páli skipstjóra og stal síma hans. Sá sem ţađ gerđi lét einhvern einn ađila, beint eđa međ milligöngu, fá síma Páls til ađ afrita gögnin. Sá ađili skipti gögnunum í tvo hluta, Kjarninn fékk einn hluta en Stundin hinn.
Kjarninn og Stundin birtu fréttir úr gögnum skipstjórans samtímis morguninn 21. maí. Ţórđur Snćr, sem ađ nafninu til er ritstjóri Kjarnans, fylgdi fréttinni úr hlađi međ ţessum orđum:
Ábyrgđarmenn Kjarnans vilja taka fram ađ umrćdd gögn sem eru grundvöllur umfjöllunar miđilsins bárust frá ţriđja ađila. Starfsfólk Kjarnans hefur engin lögbrot framiđ...
Ţessi ,,ţriđji ađili" er sá sem útvegađi Kjarnanum og Stundinni gögnin úr síma Páls skipstjóra. Ţriđji ađilinn ritstýrđi einnig fréttum Kjarnans og Stundarinnar og ákvađ hvenćr ţćr skyldu birtast. Ritstýringin var svo ítarleg ađ Ađalsteini á Stundinni og Ţórđi Snć á Kjarnanum var fyrirskipađ ađ hringja í Pál skipstjóra nánast á sama tíma.
Ţóra Arnórsdóttir er ,,ţriđji ađilinn." Ţess vegna ţegir RÚV um Ţóru og lćtur hana ekki sjást á skjánum. Ţóra var skuggastjórnandi Stundarinnar og Kjarnans í ađförinni ađ Páli skipstjóra.
![]() |
Sakborningar njóta tiltekins réttar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)