Selenskí vill kjarnorkustríđ, Ţorgerđur Katrín tekur undir

Forseti Úkraínu var fljótur til, eftir fréttir ađ rússneskar eldflaugar hafi lent á Póllandi, og krefst viđbragđa Nató. Pólland er Nató-ríki en ekki Úkraína.

Hvađ gengur Selenskí til? Jú, ađ Nató-herir ráđist á Rússland. Máliđ dautt, drjúgur hluti heimsbyggđarinnar í leiđinni.

Forseti Úkraínu telur ađ ríki hans verđi ađeins bjargađ međ kjarnorkustyrjöld. Sennilega er ţađ rétt mat. Utan landamćra Úkraínu er hvergi nćrri sjálfsagt ađ efna skuli til kjarnorkustyrjaldar til bjargar Garđaríki.

Hér á Fróni vekur athygli ađ formađur Viđreisnar stekkur á vagn forseta Úkraínu. Ţorgerđur Katrín rćđur ađ vísu ekki yfir kjarnorkuvopnum, góđu heilli, en hún vill leggja sitt af mörkum í stríđsćsingnum međ ţví ađ reka rússneska sendiherrann úr landi.

Selenski notar nefiđ í annađ en inn- og útöndun en ţađ má gera kröfu ađ íslenskir stjórnmálamenn andi međ snoppunni áđur en gefnar eru út stríđsyfirlýsingar.

Ekki er međ nokkru móti hćgt ađ segja ađ um rússneskar eldflaugar hafi veriđ ađ rćđa. Ţćr gćtu allt eins veriđ úkraínskar. Fréttir ţýskra fjölmiđla í morgunsáriđ herma ađ úkraínsk lofvarnarflaug hafi lent á Póllandi en ekki rússnesk eldflaug.

Hafi eldflaugarnar veriđ rússneskar er verulega ofmćlt ađ segja Pólland hafi orđiđ fyrir hernađarađgerđ. Skotmarkiđ var ekki hernađarlegt.  

Sumum bráđliggur á ađ kveikja kjarnorkubál. Formađur Viđreisnar er í klappliđinu.

 


mbl.is „Viđ verđum ađ bregđast viđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 16. nóvember 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband