Saksóknari og RSK-blađamađur: brćđur í vinnslu glćpa

Finnur Ţór Vilhjálmsson saksóknari hjá embćtti hérađssaksóknara fer međ rannsókn Namibíumálsins sem bróđir hans, Ingi Freyr Vilhjálmsson blađamađur, skrifar reglulega um í Stundina.

Brćđurnir hafa báđir hagsmuni af ţví ađ Namibíumáliđ dragist á langinn og ljúki međ sekt. Ţađ er orđiđ ţriggja ára gamalt og enn er lopinn teygđur ţví engin finnst sektin. Munurinn á starfsstöđu brćđranna er sá ađ blađamađurinn Ingi Freyr má trúa hverju sem hann vill. Saksóknarinn Finnur Ţór, aftur, á lögum samkvćmt ađ líta jafnt til sektar og sýknu og skal ekki halda neinum ađ ósekju í gíslingu sem sakborningi, ţótt ţađ kynni ađ ţjóna annarlegum hagsmunum.

Embćttiđ sem Finnur Ţór starfar hjá fékk 200 milljónir í aukafjárveitingu í ársbyrjun 2020, samkvćmt tillögu Helgu Völu Samfylkingarţingmanns. Pólitísk samvinna er á milli vinstriflokkanna og RSK-miđla. RSK-miđlar og vinstriflokkarnir spinna söguţráđ um Samherjaglćpi og ćtlast er til ađ saksóknari stađfesti söguţráđinn međ ákćrum.

Ingi Freyr vitnar reglulega í heimildir sem liggja ekki á lausu fyrir ađra blađamenn. Hann skrifar í Stundina sem hinir tveir RSK-miđlarnir, RÚV og Kjarninn, endurbirta.

Ingi Freyr vann náiđ međ Jóhannesi Stefánssyni, uppljóstrara sem hratt Namibíumálinu af stađ í nóvember 2019. Samstarf Inga Freys og Jóhannesar hófst a.m.k. sjö mánuđum áđur en Jóhannes afhenti Finni Ţór og embćtti hérađssaksóknara gögn sem leiddu til rannsóknar á Namibíumálinu. Ţetta kemur fram í bókinni, Ekkert ađ fela. Bókin er Inga Frey hugleikin. Hann skrifar enn um skrudduna, ţremur árum eftir útgáfu.

Ingi Freyr kemur einnig viđ sögu í ţeim anga Samherjamálsins sem kennt er viđ Pál skipstjóra og varđar m.a. byrlun og stuld. Ţá er blađamanninum umhugađ ađ vita hvort tilfallandi bloggari sé á launum hjá Samherja.

Arna McClure lögfrćđingur Samherja fékk sumariđ 2020 réttarstöđu sakbornings í Namibíurannsókn hérađssaksóknara. Framburđur Jóhannesar uppljóstrara og gögn sem hann lagđi fram styđja ekki ađ Arna sé međ stöđu sakbornings. Jóhannes segir ađ Arna hafi ekki ,,veriđ í innsta hring" og engin málsgögn tengja hana viđ ákvarđanir um rekstur Samherja í Namibíu. Arna hóf ekki störf hjá Samherja fyrr en um mitt ár 2013 og fékkst einkum viđ lögfrćđilega hliđ Seđlabankamálsins. Jóhannes og Namibía voru ekki á hennar borđi, eins og Jóhannes viđurkennir, fyrr enn allt var komiđ í hönk ţar syđra.

Lögmađur Örnu sendi embćtti hérađssaksóknara erindi í mars á ţessu ári, aftur í júní og enn aftur í ágúst ţar sem fariđ var fram á ađ stađa Örnu sem sakbornings yrđi felld niđur. Rökin eru ţau ađ hvorki framburđur Jóhannesar né gögn máls gćfu til kynna ađ Arna ćtti málsađild.

Í öll ţrjú skiptin svarađi Finnur Ţór saksóknari fyrir hönd embćttis saksóknara og sagđi nei, Arna verđur sakborningur ţar sem rannsókn stendur enn yfir.

Brćđurnir Ingi Freyr og Finnur Ţór leggja sitt af mörkum til ađ halda Namibíumálinu gangandi. Annar starfar hjá RSK-miđlum en hinn hjá embćtti hérađssaksóknara. Orđspor RSK-miđla fer í vaskinn ef ekkert kemur út úr Namibíurannsókninni. Embćtti hérađssaksóknara fékk 200 milljóna kr. mútugjöf frá alţingi til ađ finna eitthvađ á Samherja. Brćđurnir eiga ţá sameiginlegu hagsmuni ađ finna sekt hjá Samherja.

Á bakviđ tjöldin hanga hlutirnir sérkennilega saman á ísa köldu landi.


Bloggfćrslur 13. nóvember 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband