Krónan, kófið og kosningar

Farsóttin jók þjóðarútgjöld flestra ríkja samtímis sem tekjufall varð vegna efnahagssamdráttar. Seðlabankar héldu niðri vöxtum. Lágir vextir þýðir að verðbólga lætur á sér kræla í stórum hagkerfum.

Jákvæðar fréttir eru aftur af verðbólgunni hér á landi, hún er heldur minni en búist var við.

Íslenska krónuhagkerfið ætlar að koma með sæmilegasta móti undan kófi. Í haust gildir að kjósa ekki yfir eyðslustjórn og þá ætti Íslandi að vera borgið.


mbl.is Allar meginforsendur brustu 2020
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. júní 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband