Miðvikudagur, 23. júní 2021
Viðreisn: frjálslyndi í orði, klíkuskapur á borði
Frambjóðandi Viðreisnar útskýrir baktjaldamakkið í flokknum sem kennir sig við frjálslyndi. Fámenn klíka ræður ferðinni. Fundir eru haldnir með fyrirframgefinni niðurstöðu.
Flokkur eins og Viðreisn er lítið annað en skúffufélag sem útdeilir væntanlegum þingsætum. Skúffufélagið er á fjárlögum og þarf ekki að reiða sig á frjáls framlög flokksmanna.
Frjálslyndi Viðreisnar er í raun frelsi örfárra til þægilegrar innivinnu á þokkalegum launum.
![]() |
Segir klíkuskap og klækjastjórnmál í Viðreisn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)