Miðvikudagur, 21. apríl 2021
Banatilræði Jóhannesar
Jóhannes uppljóstrari Stefánsson hefur ,,mátt þola hótanir og jafnvel banatilræði," segir í meðfylgjandi frétt.
Banatilræðið skyldi þó aldrei vera þetta hér?
![]() |
Jóhannes verðlaunaður fyrir uppljóstranir sínar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 21. apríl 2021
Fótbolta-Brexit og félagslegt auðmagn
Bresku félögin sex sögðu sig frá evrópsku ofurdeildinni í knattspyrnu. Þau bresku eru að mestu í eigu útlenskra auðmanna, bandarískra, rússneskra og arabískra. Eigendurnir stóðust ekki þrýsting stuðningsmanna og hættu við áform um evrópsku ofurdeildina.
Félagslegt auðmagn sigraði alþjóðlegan kapítalisma.
Guð blessi Brexit.
![]() |
Ofurdeildin er ekki hætt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)