Jón og séra Jón verđa fyrir skotárás

Međfylgjandi frétt virđist bera međ sér ađ lögreglan telur skotárás á bíl almenns borgara ,,minniháttar skemmdarverk". Ef bíll stjórnmálamanns verđur fyrir skotárás er ţađ aftur taliđ tilrćđi viđ lýđrćđiđ, samanber umrćđu síđustu daga um skotgöt á bíl borgarstjóra.

Máliđ verđur enn sérkennilegra sé haft í huga ađ stjórnmálamenn keppast hver um annan ţveran ađ lýsa skotárás á bíl eins ţeirra sem framhald af ,,hatursorđrćđu."

Hverjir eru ţađ nú aftur sem helst standa fyrir orđrćđu um skelfingu, hörmungar og andstyggđ? Eru ţađ ekki stjórnmálamennirnir sjálfir?

Vćri ekki snjallt af séra Jóni stjórnmálamanni ađ tempra orđfćriđ. Eđa er ţađ til of mikils mćlst?


mbl.is Lögregla taldi skotárás minniháttar skemmdarverk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tilbođ Einars og Jóns Ásgeirs til vinstrimanna

Einar Kárason rithöfundur og ţekktur Samfylkingarmađur og Jón Ásgeir Jóhannesson fjármálamađur, áđur kenndur viđ Baug, settu saman bók sem heitir Málsvörn.

Megintilgangur Málsvarnarinnar er ađ gera vinstrimönnum tilbođ um ađ fyrirgefa Jóni Ásgeiri ţví hann er í raun fórnarlamb Davíđs Oddssonar, - sem vinstrimenn elska ađ hata.

Jón Ásgeir er sem sagt fórnarlamb, ekki gerandi í hruninu.

Og jólasveinar koma til byggđa í júní.

 


Haraldur sýnir lýđveldinu ţegnskap

Á Íslandi fá allir tćkifćri. Skólarnir eru öllum börnum og ungmennum opnir. Heilbrigđis- og félagskerfi sinna ţeim er á ţurfa ađ halda.

Haraldur  Ţorleifsson selur fyrirtćki sitt Ueno og ćtlar ađ sjá til ţess ađ skattar og gjöld af sölunni renni i sameiginlegan sjóđ landsmanna. Ţar međ ţakkar Haraldur samfélaginu sem fóstrađi hann.

Fallegt.


mbl.is Allir skattar af sölu Ueno verđi greiddir á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 1. febrúar 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband