Þriðjudagur, 28. desember 2021
Þinggellur og n-orðið
Þingkona kallar sjálfa sig ,,gellu". Sjálfsupphafning með öfugum formerkjum. Bannorð, neikvætt og lítisvirðandi, auglýsir sjálfstraust að ekki sé sagt hroka. Sambærilegt og að bandarískur svertingi noti n-orðið um sjálfan sig.
Þeim svarta nægir húðleðrið að öðlast rétt til að uppnefna sjálfan sig.
Hvít forréttindakona þarf ekki einu sinni kynþokka til að verða gella að eigin áliti.
![]() |
Völdu báðar hvítt fyrir gellu-takeover |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)