Orð og samhengi

Umsögnin ,,ég er geðveikur" er á yfirborðinu játning. Tilgangur orðanna getur verið allt annar en að gera hreint fyrir sínum dyrum. Til dæmis að vekja samúð og safna liði í opinberri umræðu.

Áfram Brandon gæti á yfirborðinu verið stuðningur við einhvern Brandon, til dæmis ökuþór, en í raun þýtt fari Joe Biden norður og niður.

Samhengið skiptir máli.


mbl.is Joe Biden hrekktur í beinni útsendingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. desember 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband