Mánudagur, 6. júlí 2020
Alþjóðlegur vandi, staðbundin lausn
Farsóttin kennd við COVID-19 er alþjóðleg, um það er ekki deilt. Aftur eru áhöld um hvort alþjóðleg aðferð sé til að verjast farsóttinni.
Tedros Adhanom Ghebreyesu, forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, WHO, segir enga eina ,,rétta" lausn í glímunni við COVID-19.
Sem sagt, alþjóðlegur vandi en staðbundnar lausnir.
Þeir skynsömu vita sem er að samfélög eru ólík og því hlytu staðbundnar farsóttarvarnir að vera heilladrýgstar. En nýtt er að glóbalistar kveiki á þeim sannindum.
![]() |
Önnur lönd mættu læra af Svíþjóð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)