Mánudagur, 13. júlí 2020
RÚV , eins flokks ríkiđ og spillingin
Namibía er eins flokks ríki. Stjórnarflokkurinn SWAPO er međ tögl og haldir í stjórnarkerfinu frá ţví landiđ fékk sjálfstćđi seint á síđustu öld. Stefnuskrá SWAPO er biblía namibískra embćttismanna.
Ţessar upplýsingar liggja fyrir á alnetinu. En RÚV er umhugađ ađ sverta íslenskt fyrirtćki, Samherja, og lćtur líta svo út ađ Namibía sé lýđrćđisríki sem norđlensk útgerđ hafi vađiđ inn á í skítugum skónum og stórspillt paradís. Ekkert er fjarri sanni.
Hádegisfrétt RÚV greindi í engu frá stjórnarháttum í Namibíu og er fréttin ţó ítarleg.
Ţegar Íslendingar seldu sjávarafurđir til Sovétríkjanna sálugu sömdu ţeir viđ embćttismenn sem voru jafnhliđa flokksbundnir kommúnistaflokknum. Engum datt í hug ađ velta fyrir sér hvort sovéski kommúnistaflokkurinn nyti góđs af. Skilgreiningin á eins flokks ríki er einmitt ţessi: flokkur og ríki eru eitt.
Sjónarhorn rađfrétta RÚV um viđskipti í Namibíu ćtti ađ vera hversu fjarska vel Samherji komst hjá ţví ađ sökkva í spillingarfen eins flokks ríkisins. Efstaleiti vinstrimanna er ţví miđur heilaţvegiđ af hatri á öllu sem er íslenskt - nema skattfé Íslendinga, sem RÚV-arar lifa á mann fram af manni.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 21:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 13. júlí 2020
Kaupiđ er ágćtt, viđ bara nennum ekki launavinnu
Flugfreyjur, ţernur á Herjólfi og grunnskólakennarar standa í kjaradeilum ţar sem launin eru ekki ađalatriđiđ heldur vinnutíminn.
Ţessar starfsstéttir eru ađ stćrstum mannađar konum. Karlar í ţessum starfsgreinum bćta viđ sig vinnu, ţegar dagvinnan er stytt, og fá greitt í yfirvinnu. Í hagtölum kemur ţađ fram sem launamunur kynjanna.
Konur vilja styttri dagvinnu en karlar. Ţađ er einfaldlega stađreynd. Ástćđur ţeirrar stađreyndar eru óútskýrđar en afleiđingarnar mćlanlegar.
![]() |
Ekkert gert til ađ stöđva verkfall |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)