Þórhildur segir af sér í þykjustu - ári eftir brot í starfi

Þórhildur Sunna braut siðareglur alþingis. Bæði siðanefnd alþingis og forsætisnefnd komust að þeirri niðurstöðu.

Með tvöfaldan úrskurð um brot í starfi átti Þórhildur Sunnu að segja af sér þingmennsku - fyrir ári.

Þórhildur setur núna á svið leikrit til að segja sig frá formennsku í þingnefnd. En vitanlega á hún að segja af sér þingmennsku og hefði átt að gera það fyrir ári.


mbl.is Þórhildur segir af sér formennsku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lögreglan drepur færri en áður

Listi yfir manndráp lögreglu í Bandaríkjunum sýnir fækkun. Fjölmiðlar, á hinn bóginn, draga upp þá mynd að manndráp lögreglu sé í stöðugri aukningu, einkum á þeldökkum.

Þegar þingmaðurinn James Clyburn segir dráp lögreglu á þeldökkum ,,vera í menningunni" ratast honum satt orð í munn.

Menningin heitir falsfréttir. 


mbl.is „Hlýtur að vera í menningunni“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. júní 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband