Mánudagur, 15. júní 2020
Þórhildur segir af sér í þykjustu - ári eftir brot í starfi
Þórhildur Sunna braut siðareglur alþingis. Bæði siðanefnd alþingis og forsætisnefnd komust að þeirri niðurstöðu.
Með tvöfaldan úrskurð um brot í starfi átti Þórhildur Sunnu að segja af sér þingmennsku - fyrir ári.
Þórhildur setur núna á svið leikrit til að segja sig frá formennsku í þingnefnd. En vitanlega á hún að segja af sér þingmennsku og hefði átt að gera það fyrir ári.
![]() |
Þórhildur segir af sér formennsku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 15. júní 2020
Lögreglan drepur færri en áður
Listi yfir manndráp lögreglu í Bandaríkjunum sýnir fækkun. Fjölmiðlar, á hinn bóginn, draga upp þá mynd að manndráp lögreglu sé í stöðugri aukningu, einkum á þeldökkum.
Þegar þingmaðurinn James Clyburn segir dráp lögreglu á þeldökkum ,,vera í menningunni" ratast honum satt orð í munn.
Menningin heitir falsfréttir.
![]() |
Hlýtur að vera í menningunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)