Laugardagur, 30. maí 2020
Þeldökkir, hvítir og fyrirheitna land fjölmenningar
Þeldökkir eru jafn miklir Bandaríkjamenn og þeir hvítu, mælt í kynslóðum. Frá 17. öld fluttu forfeður beggja til fyrirheitna landsins frá Evrópu og Afríku. Munurinn er sá að frá Afríku komu þeir í hlekkjum.
Þrælahald var afnumið um miðja 19. öld og hundrað árum síðar átti að heita að þeldökkir og hvítir nytu jafnréttis gagnvart lögum.
Enn sitja þeir hvítu og þeldökku ekki á sátts höfði. Og enn halda sumir að fjölmenning virki.
![]() |
Átök víða í Bandaríkjunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)