Guđni notar sniđmát Ólafs Ragnars

Ólafur Ragnar náđi forsetakjöri 1996 út á andófsfylgi, einkum frá vinstrimönnum. Ţegar harđast var sótt ađ Ólafi Ragnari, RÚV-Ţóra í kosningunum 2012, hélt sitjandi forseti embćttinu fyrir atbeina hćgrimanna úr röđum Sjálfstćđisflokks, Framsóknar og óstofnađs Miđflokks.

Guđni Th. var vinstra RÚV-frambođiđ áriđ 2016 og fékk sigur á Davíđ Oddssyni og hćgrimönnum. En ţegar Guđni Th. stendur til endurkjörs sćkir hann stuđninginn til hćgri. Óopinbert málgagn Pírata, Stundin, kortleggur bakland sitjandi forseta. Sama sniđmátiđ og Ólafur Ragnar notađi 2012 blasir viđ.

Völd á Íslandi lúta eftirfarandi lögmáli. Til ađ ná völdum, einkum á tíma upplausnar, er óreiđu-vinstriđ ţénugt verkfćri. Ţar eru atkvćđi óstabíla fólksins sem hćgt er ađ róta í sér til gagns. Aftur er óvinnandi vegur ađ halda völdum án kjölfestu samfélagsins: hćgrimönnum.

Glćsilegasta dćmiđ um fullnustu lögmálsins er ekki forsetakosningar heldur tvennar ţingkosningar, 2009 og 2013. Í ţeim fyrri kaus hugsjúk hrunţjóđ yfir sig fyrstu hreinu vinstri stjórn sögunnar, Jóhönnu Sig.-stjórn Samfylkingar og Vinstri grćnna. Fjórum árum síđar var Jóhönnu og félögum slátrađ. Samfylking tapađi tveim af hverjum ţrem kjósendum sínum og fylgi Vinstri grćnna helmingađist.

Sitjandi forseti fer í bćkur hins íslenska Machiavelli og finnur ţar sniđmátiđ til endurkjörs. 

 


mbl.is Frambođ Guđmundar og Guđna stađfest
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Drífa: veit ekkert um efnahagsmál, en allt um Icelandair

ASÍ-Drífa segist ekkert vita hvernig efnahagsmál ţróast nćstu vikur og mánuđi. Ekki fyrr en í haust sé hćgt ađ leggja mat á áhrif farsóttar á atvinnulíf.

Hreinskiliđ svar hjá forseta ASÍ. Enginn veit hvernig farsóttin leikur efnahagskerfiđ.

Aftur er ţađ vitađ ađ Icelandair er dćmt félag ađ óbreyttum kjarasamningum. Eigendur félagsins vita ţađ, stjórnendur einnig. Flugmenn vita og féllust á breytta kjarasamninga. Sama gildir um flugvirkja.

Flugfreyjur aftur á móti halda ađ áfram sé hćgt ađ reka flugfélag í taprekstri. Og ASÍ-Drífa er hjartanlega sammála.

Hvernig vćri nú ađ forseti ASÍ tileinkađi sér sömu hreinskilnina í málefnum Icelandair og efnahagsmálum almennt?


mbl.is Vitum ekki hver stađan verđur fyrr en í haust
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 27. maí 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband