Sósíalisti gerir Trump ađ miđjumanni

Bernei Sanders sigrađi Clinton-Obama demókrata í forvalinu í Nevada. Verđi Sanders frambjóđandi Demókrataflokksins í haust stendur valiđ á milli sósíalista og Trump.

Í pólitík skilgreina öfgarnar miđjua. Ef Sanders hlýtur útnefningu er Donald Trump orđinn hófstilltur miđjumađur í bandarískum stjórnmálum.

Frjálslyndir vinstrimenn fengu taugaáfall ţegar Trump náđi kjöri 2016 og útmáluđu hann sem öfgamann lengst til hćgri. Í haust gćti Trump orđiđ frambjóđandi miđjunnar. Ţökk sé yfirgengilegum viđbrögđum frjálslyndra vinstrimanna fyrir fjórum árum.

Sameiginlegt Sanders og Trump er ađ báđir höfđa til hvítu millistéttarinnar. Og jú, hvorugur er unglamb, Trump 72 ára og Sanders 78. 

 

 


mbl.is Sanders vann stórsigur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 23. febrúar 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband