Reynir, Arnţrúđur og mannslífin

Almenn dómavenjan undanfarin ár er ađ gildisorđrćđa, ţ.e. hvađ einhverjum finnst um einhvern annan, skuli njóta friđhelgi tjáningarfrelsis en stađhćfingar um saknćman verknađ, s.s. ásökun um ţjófnađ eđa nauđgun, sćta refsingu.

Arnţrúđur var dćmd fyrir ađ segja ađ Reynir hafi ,,mörg manns­líf á sam­visk­unni" og ,,fjöl­skyldu­ham­ingju á á sam­visk­unni."

Tvöföld merking er í orđalaginu ađ hafa ,,mannslíf á samviskunni". Í fyrsta lagi ađ drepa einhvern og í öđru lagi ađ vera valdur ađ ţví ađ einhver taki eigiđ líf.

Í fyrra tilvikinu er saknćmur verknađur, manndráp, en sjálfsmorđ er ekki saknćmt. Ekki er ţađ heldur saknćmt ađ vera svo leiđinlegur ađ einhver tapi lífshamingjunni eđa hreinlega stúti sjálfum sér.

Dómarinn sem skrifađi dóminn virđist telja orđalag eins og ,,drepleiđinlegur" stađhćfingu um glćp. Dómari sem leggur slíkan skilning í tungumáliđ er illa lćs á íslensku.

 


mbl.is Arnţrúđur dćmd til ađ greiđa miskabćtur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lilja vantreystir RÚV

RÚV er stjórnađ af fólki sem fćr flokkspólitíska skipun. Engar ađrar hćfniskröfur eru gerđar en flokkspólitískar. Lilja menntamálaráđherra ţvćr hendur sínar af stjórn RÚV og sendir ţessa pillu: ,,ég hefđi kosiđ fullt gagn­sći í ráđning­ar­ferl­inu öllu."

Tilefniđ er ráđning útvarpsstjóra sem stjórnin fór í feluleik međ, gaf ekki upp hverjir sóttu um og neitar ađ rökstyđja niđurstöđuna.

RÚV er í helgreipum fólks sem kann ekki til verka en er haldiđ uppi međ almannafé. Löngu tímabćrt er ađ ađskilja ríki og RÚV.


mbl.is Lilja hefđi viljađ gagnsći í ráđningarferli RÚV
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 11. febrúar 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband