Miđvikudagur, 30. desember 2020
Ragnar Ţór í VR: verđum fátćkari
Forstjóri Icelandair er viđskiptamađur ársins. Ragnar Ţór formađur VR fćr skammarverđlaunin.
Vegna Ragnars Ţórs varđ lífeyrissjóđur verslunarmanna, LIVE, af milljörđum króna ţegar sjóđurinn hafnađi ađild ađ hlutafjárútbođi Icelandair. Ţjóđin tók ţátt en LIVE sat hjá ađ kröfu formannsins.
VR ku standa fyrir virđingu og réttlćti. Međ Ragnar Ţór í brúnni nćgir einn bókstafur. F fyrir fátćkt.
![]() |
Óraunhćft ađ reka tvö flugfélög á Íslandi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 30. desember 2020
Ólafur afturkallar sjálfan sig frá Evrópu
Ólafur Ólafsson keypti Búnađarbankann undir ţví yfirskini ađ erlendur fjárfestir vćri međkaupandi. Ólafur fékk dóm fyrir Al Thani máliđ, sem var áţekkt leikrit undir formerkjum Kaupţings.
Svo mikla trú hafđi Ólafur á skáldskap ađ hann kćrđi til Evrópu dómara sem áttu hlutafé í Landsbanka en dćmdu í Kaupţingsmáli.
Afturköllun á kćrunni til Evrópu er viđurkenning á ađ jafnvel fjármálaskáldskapur íslenskra auđmanna á sér takmörk.
![]() |
Ólafur afturkallar kćru til MDE |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)