Björg, eiginkonan sem varđ hćstaréttardómari

Björg Thorarensen gaf gagnrýninni á skipan landsréttardómara faglega ţyngd. Björg fór í fjölmiđlaviđtöl og sagđi ađ excel-skjal dómnefndar um hćfni umsćkjanda, mćlt í prósentubrotum, vćri meitlađ í stein og mćtti ekki hagga. Á ţessum tíma var Björg prófessor í stjórnskipunarrétti viđ Háskóla Íslands. Eiginmađur hennar er Markús Sigurbjörnsson sem var forseti hćstaréttar til október 2019.

Sigríđur Andersen, ţáverandi dómsmálaráđherra, vék frá tillögu dómnefndar um skipan dómara í landsrétt til ađ jafna kynjahalla. Tillaga dómnefndar var međ karlaslagsíđu. Björg hafđi sig mjög í frammi ađ gagnrýna jafnréttistilburđi Sigríđar og úr varđ landsréttarmáliđ sem nú hefur fengiđ tvöfalda Spanó-međferđ í Evrópu.

Björg skrifađi Úlfljótsgrein til ađ fćra gagnrýnina í faglegan búning. Skyldi ćtla ađ Björg kćmi núna í fjölmiđla, eftir seinni Spanó-úrskurđinn, ađ útskýra ţau herfilegu mistök sem urđu viđ skipan landsréttar. En, nei, Björg ţegir. Steinţegir.

Í Úlfljótsgreininni skrifar Björg ađ dómarar eigi ađ fá hlutdeild í skipun eftirmanna sinna. Orđrétt:

Ţykir ađkoma dómara bćđi sjálfsögđ og nauđsynleg, enda eru ţeir best fćrir um ađ meta faglega eiginleika umsćkjenda sem nýtast í dómarastarfi og eiga hvorki persónulegra né pólitískra hagsmuna ađ gćta. 

Björg, eiginkona Markúsar forseta hćstaréttar, settist í volgt sćti eiginmannsins međ skipun fyrir tveim vikum.

Auđvitađ eiga fyrrum forsetar hćstaréttar ,,hvorki persónulegra né pólitískra hagsmuna ađ gćta" ađ eiginkonur ţeirra fái djobbiđ. Bóndanum er tekiđ ađ leiđast og vill komast í digran eftirlaunasjóđ sem almenningur stendur undir í góđri trú. Sjálfsagt og eđlilegt ađ frúin taki viđ. Ţetta er Spanó-lögfrćđi 101.

Ţeir sem hćst kvarta undan spillingu eru vanalega fólkiđ sem iđar í skinninu ađ njóta hennar.

 

 


mbl.is Á skjön viđ íslenskt réttarfar og stjórnskipan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 2. desember 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband