Sigmundur Davíđ er mótvćgi viđ vinstrafrjálslyndiđ

Ţingmađur Samfylkingar vill úrsögn Íslands úr Nató út af Trump. Formađur Viđreisnar vill Ísland inn í ESB-óreiđusamtökin. Vinstri grćnir bođa afbyggingu atvinnulífsins í nafni glópahlýnunar.

Sjálfstćđisflokkurinn er smitađur vinstrafrjálslyndinu, samanber 3. orkupakkann og glópatrú á manngert veđurfar.

Sigmundur Davíđ og Miđflokkurinn eru borgaralegt mótvćgi viđ rađdómgreindarleysi vinstrafrjálslyndis.


mbl.is Telur ađ Sigmundur Davíđ verđi í nćstu ríkisstjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frjálslynd stríđ og Trump-lögmáliđ

Innrásin í Írak 2003 var gerđ undir merkjum vestrćns frjálslyndis. Markmiđiđ var ađ steypa af stóli einrćđisherra, Saddam Hussein, og umskapa Írak. Verkefniđ mistókst herfilega. Áratug síđar munađi litlu ađ Írak yrđi ađ Ríki íslams.

Borgarastríđiđ í Írak og síđar í Sýrlandi styrkti Íran. Trump fékk forsetaembćttiđ 2016 m.a. út á loforđ um ađ hćtta frjálslyndum stríđum í miđausturlöndum. Frjálslyndinu heima fyrir sýndi Trump fingurinn međ ţví ađ loka á straum innflytjenda frá múslímaríkjum. Međ frjálslyndum stríđum fór fjölmenningin á haugana.

Slagorđ Trump um endurreisn Stór-Ameríku var túlkađ sem veikleikamerki í miđausturlöndum. Íran gekk á lagiđ. Ţegjandi samkomulag var á milli Írans og Trump-stjórnarinnar, segir í Jerusalem Post, um ađ útţensla íranskra áhrifa mćtti vera á kostnađ bandamanna Bandaríkjanna en ekki bandarískra mannslífa. Stórveldi sem ekki tryggir líf ţegna sinna er vitanlega smátt.

Íranir brutu ţegjandi samkomulagiđ međ drápi á Bandaríkjamanni í flugskeytaárás í Írak 27. desember. Nokkrum dögum síđar var einn valdamesti mađur Írans, og ađalhöfundur útţenslustefnunnar, Soleimani, tekinn af lífi í Bagdad af Bandaríkjaher.

Trump mun ekki hefja landhernađ gegn Íran upp á frjálslynda vísu. En hann getur látiđ eldi og brennisteini rigna yfir Íran, sprengt landiđ aftur á steinöld.

Trump er ekki heftur af frjálslyndi. Í viđtengdri frétt segir: ,,Trump sagđi ađ ýmis ţeirra skot­marka sem vćru í sigti Banda­ríkja­manna hefđu mikla ţýđingu fyr­ir Íran og ír­anska menn­ingu." Í munni frjálslyndra er tortíming menningar bannorđ. Lögmál fjölmenningar leyfir ekki slíkt orđfćri. Trump bođar annađ lögmál, sýnu óvćgara en ţađ frjálslynda.

Klerkastjórnin í Teheran skilur vonandi Trump-lögmáliđ áđur en ţađ er um seinan.


mbl.is Reiđubúnir ađ ráđast á 52 skotmörk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 5. janúar 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband