Hokkíkylfan og lofslagssvindlið

Glópahlýnunarútgáfan Guardian birtir graf frá 2008 eftir Michael Mann og félaga sem fengið hefur nafnið hokkíkylfan. Grafið á að sýna hækkun hitastigs á jörðinni 1961-1990.

Mann og félagar hafa ávallt neitað að afhenda gögnin að baki grafinu. Það eitt og sér er svindl í vísindum. Aðrir vísindamenn hafa reynt að nota fyrirliggjandi gögn en ekki fengið sömu niðurstöðu. Tilgátu Mann og félaga ætti því að hafna á vísindalegum forsendum.

Mann lögsótti einn gagnrýnanda fyrir meinyrði en tapaði.

Allt er hægt að rekja þetta samkvæmt fyrirliggjandi gögnum. Engu að síður er hokkíkylfu-grafið notað sem aðalsönnunargagn glópahlýnunarsinna.


mbl.is Hunsar loftslagsráðstefnuna en mætir í húsið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. september 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband