Ţjóđin, ţingiđ og Brexit kreppan

Breska ţjóđin ákvađ í ţjóđaratkvćđagreiđslu 2016 ađ gang úr Evrópusambandinu. Ekki var spurt hvort ţjóđin vildi útgöngusamning eđa ekki, ađeins hvort hún vildi vera í ESB eđa standa utan.

Nú er látiđ eins og óhugsandi sé ađ fara úr ESB án samnings. ESB-sinnar í Bretlandi taka höndum saman viđ Brussel um ađ bjóđa upp á samninga sem nánast ómerkja niđurstöđu ţjóđaratkvćđagreiđslunnar.

Ţjóđríki fara lifandi inn í Evrópusambandiđ en koma út dauđ.


mbl.is „Ég mun hindra Boris í ađ brjóta lögin vegna Brexit“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Grunsamleg fasteignaviđskipti

Síđustu tíu daga eđa svo er grunsamlega oft sögđ frétt af fasteignaviđskiptum. Af ţessum fréttum ađ dćma eru blómleg fasteignaviđskipi á međan landinn heldur ađ sér höndum í öđrum útgjöldum, t.d. bílakaupum.

Líklegt er ađ fasteignasalar hafi tekiđ lygara á leigu, almannatengil, til ađ koma fréttum á framfćri um ađ fasteignir seljist eins og heitar lummur. Tilgangurinn er ađ skapa ímynd um eftirspurn og viđhalda háu fasteignaverđi.

Međfylgjandi frétt gćti ekki ratađ í fjölmiđil nema fyrir einbeittan ásetning fasteignasala.


mbl.is Keyptu tvćr íbúđir á um 400 milljónir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 13. september 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband