Fimmtudagur, 4. júlí 2019
Ţorgerđur Katrín og kapítal, pólitískt og siđferđilegt
Ţorgerđur Katrín formađur Viđareisnar hrökklađist úr Sjálfstćđisflokknum ţar sem tiltrú á henni beiđ hnekki í hruninu, einkum vegna Kaupţingsmála, ţar sem ţau hjón nutu sérmeđferđar forréttindafólks.
Ţorgerđur Katrín gerir hróp ađ fyrrum samherjum fyrir ađ vera ekki nógu ,,frjálslyndir" ađ flytja fullveldiđ til Brussel, hvort heldur í bútum, međ EES-samningnum, eđa í heilu lagi međ ESB-ađild.
Í lok greinarinnar í Fréttblađinu biđur Ţorgerđur Katrín um ,,nýja kjölfestu í utanríkismálum." Kjölfesta í stjórnmálum verđur til úr pólitísku kapítali sem stjórnmálamenn og flokkar ţeirra safna í sarpinn međ störfum sínum. Formađur Viđreisnar á ekkert pólitískt eđa siđferđilegt kapítal til ađ leggja fram í ,,kjölfestu", hvort heldur í utanríkismálum eđa öđrum pólitískum álitamálum.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)