Ţórhildur Sunna í siđleysinu

Siđareglur alţingis var ekki hćgt ađ nota til ađ berja á Miđflokknum, af ţví leiđir má ekki hegna mér fyrir ađ ţjófkenna Ásmund Friđriksson, segir Ţórhildur Sunna efnislega í málsvörn sinni.

Röklegt samhengi málsvarnarinnar er ekkert. Ţórhildur Sunna veit einfaldlega ekki út á hvađ siđareglur ganga. Í hennar huga eru siđareglur valdatćki til ađ berja á fólki. En siđareglur eru í reynd leiđarvísir um hvernig starfi skuli sinnt - í ţessu tilfelli alţingismanna.

Međ ţví ađ ţjófkenna Ásmund fór Ţórhildur Sunna út fyrir samţykkt mörk skráđra siđareglna. Ef mannvit og siđvit Ţórhildar Sunnu nćđi máli bćđist hún afsökunar á orđum sínum. Og máliđ vćri dautt.

En Ţórhildur Sunna berst um hćl og hnakka í siđleysi sínu og kallar forsćtisnefnd alţingis gjörspillta. Sumum er ţađ einfaldlega ekki gefiđ ađ líta í eigin barm. Leitt er ađ slíkt fólk sitji á alţingi. 


mbl.is Íhugar ađ leita til Evrópuráđsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 1. júlí 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband