Mánudagur, 23. apríl 2018
Sýniþörf lögfræðings og þigmanna
Lögmaður með sýniþörf spilar á skoðanabræður sína og systur í þingliði Samfylkingar og Pírata. Lögmaðurinn leggur fram bókun í réttarsal í von um að þingmenn geri pólitík úr bókuninni.
Bókunin er réttafarsleg steypa en hún kallast við pólitíska tortryggni sem Samfylking og Píratar ólu á vegna skipunar dómara í landsrétti.
Sniðugt hliðarmál í uppákomunni er lögmaðurinn og Píratar eiga sameiginlegt að fara frjálslega með prófgráður. Og það er auðvita slíkt fólk sem við viljum að eigi síðasta orðið um rétta skipan dómsmála.
![]() |
Mun krefjast skaðabóta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)