Eygló vill einkavæða flóttamannahjálp

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra leggur til einkavæðingu móttöku flóttamanna, samkvæmt minnisblaði á ríkisstjórnarfundi.

Einkavæðing móttöku flóttamanna felur í sér að ríkið kaupi verktaka er sjái um flóttamennina, fæði þá og klæði og komi sér fyrir í nýju landi. Verktakarnir munu hafa hagsmuni af því að taka á móti sem flestum flóttamönnum.

Einkavæðing fljóttamannahjálpar er varhugaverð þróun, svo vægt sé til orða tekið.


Bloggfærslur 2. september 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband