Miđvikudagur, 12. ágúst 2015
Stríđsleikir Nató og stađa Íslendinga
Í Úkraínu deila stórveldin Bandaríkin og Evrópusambandiđ annars vegar og hins vegar Rússland um forrćđi yfir landinu sem var stökkpallur Napoleóns og Hitlers inn í Rússland.
Nató, sem er hernađarbandalag Bandaríkjanna og ESB stundar stríđsleiki viđ Rússa sem valda meiri spennu í stórveldasamskiptum en dćmi eru um frá lokum kalda stríđsins, segir í greiningu hugveitunnar European Leadership Network og Telegraph greinir frá.
Íslendingar hafa átt í vinsamlegu samstarfi viđ Rússa, og ţar áđur Sovétríkin, um áratugaskeiđ. Hluti af ţessu samstarfi eru viđskipti. Allt er ţetta í hćttu sökum ţess ađ íslenska utanríkisráđuneytiđ leyfđi Evrópusambandinu ađ nota nafn Íslands í stórveldadeilum viđ Rússa.
Ísland á ekki ađild ađ deilu stórveldanna í Úkraínu. Ţađ er mergurinn málsins og ţeim skilabođum eiga íslensk stjórnvöld ađ koma á framfćri í Washington, Brussel og Moskvu.
![]() |
37 milljarđar króna í húfi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)