Trúarsannindi

Í samtímanum er öll trú kukl. Samt eru engir valkostir við trú. Þörf mannsins fyrir trú er staðfest í öllum menningarsamfélögum á öllum tímum. Trúarþörfin er svo rík að vantrú er boðuð með trúarsannfæringu.

Öll trú stendur á gömlum merg og er eftir því íhaldssöm.

Trú er ekki tilboð um málamiðlun. Eðli trúarinnar er sannindi sem maður samþykkir eða hafnar.

Í vestrænni menningu er trúin ekki lengur opinber heldur persónulegur kostur.


mbl.is Fyrstu hjónin í dýrlingatölu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. október 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband