Mánudagur, 1. september 2014
Pútín er ekki Hitler
Af ţýskum fjölmiđlum ađ dćma er Pútin í Rússlandi endurfćddur Hitler. Bćđi Welt og Spiegel keyra uppslátt byggđan á ţeim orđum Pútín ađ Rússar gćtu lagt undir sig höfuđborg Úkraínu á tveim vikum.
Stríđsćsingamenn austan hafs og vestan eru tilbúnir ađ mála Pútín sem einrćđissegg sem lćtur einskins ófreistađ ađ leggja undir sig lönd hér og lönd ţar. Yfirvegađir greinendur benda á hinn bóginn á ţá stađreynd ađ viđbrögđ Pútín eru varnarviđbrögđ viđ ásćlni ESB og Nató inn í Austur-Evrópu.
Rússland rekur ekki útţenslustefnu í ćtt viđ Hitlers-Ţýskaland. Engin yfirţjóđleg hugmyndafrćđi, í ćtt viđ nasisma eđa kommúnisma, er ráđandi í rússneskri orđrćđu. Rússland stendur frammi fyrir fólksfćkkun og ekki burđugt ađ leggja undir sig önnur ríki.
Á hinn bóginn eru tvö bandalög í vestri í örvćntingarfullri leit ađ tilgangi. Pútín sem Hitler er skálkur sem hressir upp á Evrópusambandiđ og Nató. Ef fólk kaupir áróđurinn.
![]() |
Vilja senda vopn til Úkraínu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Mánudagur, 1. september 2014
Ensk fyrirmynd sjálfshaturs íslenskra vinstrimanna
Íslenskir vinstrimenn hatast viđ allt sem íslenskt er; ţeir vilja fullveldiđ feigt, annađ tveggja flytja ţađ til Osló eđa Brussel og tala sí og ć um ,,ónýta Ísland". Sjálfshatur vinstrimanna er einnig ţekkt á eyju suđaustur af landinu.
Breskir vinstrimenn eru ţjakađir af hatri á öllu bresku og sérdeilis er hatriđ magnađ á ţví sem telst enskt. Svo segir rithöfundurinn Sean Thomas og nefnir George Orwell sér til vitnis.
Sjálfshatur breskra vinstrimanna birtist m.a. í afstöđunni til Skotlands, ţeir vilja ađ Skotar brjóti upp Bretland, og til umburđarlyndis gagnvart ţví ađ múslímskir karlmenn nauđgi hvítum stúlkum, samanber fjöldanauđganir múslíma á hvítum stelpum í Rotherham.
Sjálfshatur íslenskra vinstrimanna mátti sjá í moskuumrćđunni ţar sem trítilóđir vinstrimenn líktu saklausum framsóknarmönnum viđ fasista sökum ţess ađ vildu ekki ađ múslímar byggi mosku í ţjóđbraut.
Mánudagur, 1. september 2014
Átökin í Úkraínu á ábyrgđ ESB og Nató
Evrópusambandiđ ćtlađi međ stuđningi Bandaríkjanna ađ gera Úkraínu ađ áhrifasvćđi sínu. Samkvćmt áćtluninni átti Úkraína ađ verđa ESB-ríki og ganga í Nató.
Áćtlunin tók ekki miđ af hagsmunum Rússa, sem telja sér, réttilega, ógnađ af hernađarbandalaginu Nató. Rússar eru í fullum rétti ađ verja ţjóđarhagsmuni sína međ ţví ađ reisa skorđur viđ útţenslu ESB/Nató í austurátt.
Á ţessa leiđ er greining John J. Mearsheimer í Foreign affairs, sem er tímarit bandarísku stjórnmálaelítunnar, á átökunum í Úkraínu. Mearsheimer er páfi raunsćismanna í pólitík, sem taka harđar pólitískar stađreyndir fram yfir óraunhćfar hugsjónir.
En ţađ eru einmitt holar hugsjónir ESB- og Nató-sinna sem komu Úkraínu í ţá stöđu sem landiđ er núna; rifiđ í sundur á milli austurs og vesturs.
![]() |
Pútin vill skipta Úkraínu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)