Rússar og Kínverjar seilast til áhrifa á Íslandi

Eftir ađ Bandaríkin hćttu rekstri herstöđvarinnar á Miđnesheiđi áriđ 2006 settu bćđi Rússar og Kínverjar sér ţađ langtímamarkmiđ ađ koma ár sinni fyrir borđ á Íslandi.

Stefiđ um vaxtandi áhuga risaţjóđanna í austri er rökstutt međ nokkrum dćmum í frétt á breitbart.com.

Hagsmunir Íslendinga eru ađ vera ekki undir hćlnum á neinni stórţjóđ. Viđ getum lítiđ gert til ađ auka eđa veikja áhuga stórţjóđa á okkur enda landapólitík ţeirra undir lögmálum sem smáţjóđir stjórna ekki.

Á hinn bóginn getum viđ međ samvinnu viđ nágrannaţjóđir okkar, einkum Grćnlendinga og Fćreyinga, en líka Norđmenn og Skota/Breta, bćtt stöđu okkar gagnvart ásćlni stórţjóđa. En utanríkisţjónusta lýđveldisins má ţá ekki haga sér eins og undanfarin ár - slefandi yfir kokteilbođum í Brussel.


Óđinn skriđdreki, fótbolti og pansari

Heimsmeistarar Ţjóđverja í fótbolta eru helst kenndir viđ panzer í ítölskum og öđrum rómönskum fjölmiđlum. Panzer er ţýskt orđ yfir skriđdreka og er ásamt kindergarten og blitz fremur sjaldgćf útflutningsvara frá Ţýskalandi, enda kaupa flestir annađ ţýskt en orđ.

Einn fyrsti nothćfi skriđdreki Ţjóđverja í fyrri heimstyrjöld hét Óđinn, Wotan upp á ţýsku, sem vísar til germanskrar fortíđar.

Í íslenskum konungasögum kemur orđiđ pansari fyrir í merkingunni brynja. En bryndreki var á íslensku haft um stálbrynjađ herskip, hliđstćtt Panzerkreuzer. Skriđdreki átti einmitt upphaflega ađ vera bryndreki á hjólum eđa beltum.  


Bloggfćrslur 27. júlí 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband