Ţriđjudagur, 22. júlí 2014
Árni Páll gerir fjöldamorđ ađ pólitík
Anders Behring Breivik útskýrđi fjöldamorđin í Útey međ ţví ađ honum fannst tilgangslaust ađ skrifa í blöđin til ađ gera sig gildandi í umrćđunni. Allt normalt fólk veit ađ Breivik er siđblint vesalmenni sem ekki er hćgt ađ nálgast á neinum forsendum siđađs samfélags - nema, auđvitađ, í gegnum réttarkerfiđ.
Ekki ţó Árni Páll Árnason formađur Samfylkingar. Árni Páll telur ađ Breivik hafi stundađ pólitík međ manndrápum í Útey. Árni Páll skrifar
Viđ getum ekki gleymt ţví ađ Breivik á sér mörg skođanasystkin, fólk sem deilir ţeirri sýn hans ađ fjölţjóđlegt samfélag feli í sér alvarlega ógn. Fólk sem deilir viđhorfum hans ađ einhverju leyti er ađ finna um allt, um allan heim og áreiđanlega líka hér á Íslandi.
Hér talar sem sagt formađur stjórnmálaflokks á Íslandi, sem vill taka upp pólitíska umrćđu viđ siđblindan fjöldamorđingja.
Árni Páll haslar sér stjórnmálavettvang ţar sem hann mun standa einn rétt eins og hvert annađ viđrini.
![]() |
Minntust fórnarlamba vođaverkanna í Útey |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Ţriđjudagur, 22. júlí 2014
Tyrkjarániđ, hvítur ţrćldómur og rétt sagnfrćđi
Ţann 16. júlí 1627 gerđu múslímskir sjórćningjar frá Alsír strandhögg í Vestmannaeyjum til ađ sćkja ţrćla og lausafé. Atburđurinn fékk nafniđ Tyrkjarániđ enda framinn af ţegnum soldánsins í Tyrklandi.
Alls voru 242 Eyjamenn hnepptir í ţrćldóm. Evrópa var á ţessum tíma í miđju 30 ára stríđi ţar sem mótmćlendur og kaţólikkar murkuđu líftóruna hvor úr hinum. Í sundurţykkri Evrópu áttu múslímar sóknarfćri.
Í bók um herleiđangra múslíma, Christian Slaves, Muslim Masters: White Slavery in the Mediterranean, the Barbary Coast, and Italy, 1500-1800, er leitt ađ ţví líkum ađ um ein milljón Evrópubúa hafi hlotiđ sambćrileg örlög og Eyjamennirnir fyrir tćpum 400 árum. Ţetta er all nokkur tala, t.d. í samanburđi viđ ađ 12 milljónir Afríkubúa voru fluttir sem ţrćlar vestur um haf.
Í ritdómi um bókina segir ađ ein ástćđa fyrir ţví ađ ekki sé talađ hátt um ţrćlahald múslíma á hvítum sé sú hún gangi í berhögg viđ ráđandi sagnfrćđi. Evrópumenn eru skrifađir í söguna sem nýlenduherrar en Afríkumenn ţrćlar. Frásagnir af hvítum ţrćlum undir oki afrískra múslíma rímar ekki viđ ,,rétta sagnfrćđi."
Kynţáttafordómar eru í ýmsum útgáfum.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)