Föstudagur, 5. desember 2014
Femínismi kvengerir karlmenn
Femínismi er í tísku, segja talsmenn hreyfingarinnar, og ţá er um ađ gera ađ koma trúbođinu inn í skólana.
Femínisminn getur ađeins veriđ fyrir ţann hluta ţjóđarinnar sem er konur annars vegar og hins vegar fyrir karla sem vilja kvenvćđast.
Karlar sem eru sáttir viđ ađ vera karlar eiga ekki ađ sitja undir femínískum áróđri i skólum.
![]() |
Er femínismi í tísku? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 4. desember 2014
ESB-sinnar gera lítiđ úr Ólöfu
Ragnheiđur Ríkharđsdóttir var ráđherraefni ESB-sinna. Egill Helgason og Illugi Jökulsson gráta báđir ađ ESB-sinninn Ragnheiđur fékk ekki ráđherradóm.
Sumir eiga sína uppáhalds, ekkert viđ ţví ađ segja. Á hinn bóginn smćkka fóstbrćđurnir ţegar ţeir gera lítiđ úr Ólöfu Nordal; Egill segir ráđherraembćtti ómerkilegt og Illugi ađ Ólöf sé útsendari Davíđs.
Má ekki taka umrćđuna á örlítiđ hćrra plan, Egill og Illugi?
![]() |
Líst vel á nýja liđsmanninn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 4. desember 2014
Hannes; ég á 'etta, ég má 'etta
Sagan um forstjóra flugfélagsins sem leyfđi sér háttsemi, er telst ekki til fyrirmyndar, og réttlćtti sig međ orđunum í fyrirsögninni hér ađ ofan er heimfćrđ, međ réttu eđa röngu, upp á Hannes Smárason.
Hannes reyndi á sínum tíma útflutning á séríslenskum kunningjakapítalisma ţegar hann var hluthafi í American Airlines.
Um Hannes verđur ekki sagt ađ hann hafi gengiđ hćgt um gleđinnar dyr útrásarinnar.
![]() |
Kröfur í félag Hannesar 46 milljarđar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 4. desember 2014
Ólöf traustur málafylgjumađur
Ólöf Nordal er stjórnmálamađur međ reynslu og ferli sem nýtast mun henni í embćtti ráđherra. Ţađ er snjall leikur hjá formanni flokksins, Bjarna Benediktssyni, ađ fá Ólöfu til starfa.
Ólöf gat sér orđ sem málafylgjumađur í tíđ vinstristjórnarinnar, ţar sem hún stóđ vaktina gegn vanhugsuđum tilraunum Vg og Samfylkingar ađ ţvinga ţjóđina inn í ESB-ferliđ.
Ţá var Ólöf örugg í vörninni fyrir stjórnarskrá lýđveldisins sem Jóhönnustjórnin ćtlađi sér ađ koma fyrir kattarnef.
![]() |
Ólöf Nordal nýr innanríkisráđherra |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 4. desember 2014
ESB og afbrigđileg Samfylking
Grćnland gekk út úr Evrópusambandinu á síđustu öld eftir ađ hafa fylgt Danmörku inn. Norđmenn hafna í tvígang ađild og eru stađfastari en nokkru sinni ađ standa utan. Fćreyingar láta sér ekki til hugar koma ađ ganga inn í ţetta samband.
Samfylkingin á Íslandi er eini stjórnmálaflokkurinn á Norđur-Atlantshafi sem lćtur sér til hugar koma ađ eyţjóđ eigi heima í meginlandsklúbbnum sem heitir Evrópusambandiđ.
Evrópusambandiđ er búiđ til fyrir meginlandsţjóđirnar og ţannig hannađ ađ útilokađ er ađ eyţjóđir sem byggja lífsafkomuna á náttúruauđlindum eigi ţangađ erindi.
![]() |
Norđmenn andvígir inngöngu í ESB |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Miđvikudagur, 3. desember 2014
Ţegar Ítalía hćttir međ evru
Allir flokkar stjórnarandstöđunnar á Ítalíu vilja hćtta ađ nota evru sem gjaldmiđil. Fyrr heldur en seinna kemst stjórnarandstađan til valda og ţá gćti Ítalía sprengt evru-samstarfiđ.
Wolfgang Münchau hagspekingur á Spiegel rifjar upp ađ ţegar evru-samstarfiđ var ákveđiđ voru tekin loforđ af stjórnvöldum sem stjórnarandstöđu í hverju ESB-landi, sem gekk til samstarfs um gjaldmiđilinn, einmitt vegna ţess ađ í lýđrćđisríkjum geta kjósendur haft endaskipti og sett andstöđuna í valdastöđu.
Ítalir verđa ć sannfćrđar ađ velferđ ţjóđarinnar er betur borgiđ utan evrunnar en međ ţátttöku í gjaldmiđlasamstarfinu.
Nćr enginn hagvöxtur er á Ítalíu síđan evran var tekin upp en atvinnuleysi er mikiđ. Nćst stćrsti flokkur Ítalíu er međ áćtlun sem mun gera Ítalíu samkeppnishćfa á ný međ einni ađgerđ. Ítalski seđlabankinn gćfi út ítalskar evrur sem vćru međ skiptigildiđ 1 á móti 1 í ESB-evrum. Allar ríkisskuldir og allt verđlag miđađist viđ ítalskar evrur. Eftir ákveđinn tíma yrđi ítalska evran gefin frjáls og ţá myndi hún falla um 30 til 50 prósent gagnvart ESB-evru.
Ţar međ yrđi Ítalía samkeppnishćf og skuldir ríkissjóđs vćru lćkkađar međ einu pennastriki.
Münchau segir ítölsku leiđina vel mögulega en hún myndi eyđileggja tiltrúna á ESB-evruna. Í nćstu ESB-kreppu gćti efnahagslegt fullveldi orđiđ valkostur kjósenda á Ítalíu.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 3. desember 2014
Píratar í skođanakönnunarpólitík
Pírtar sóttu fylgi til uppreisnarfólks, sem var á móti hversdagslegri valdapólitík. Ófrjó valdapólitík sćkir áherslur í skođanakannanir sökum ţess ađ slík stjórnmál ganga út á ađ tala í ţágu meirihlutans hverju sinni.
Nú tileinka Píratar sér ófrjóa valdapólitík, kaupa sér könnun hjá Gallup, og búa til stefnumál í framhaldi, sem flútta viđ niđurstöđu könnunarinnar.
Valdapólitík Pírata afhjúpar algera ţurrđ á hugmyndum, ađ ekki séu nefndar hugsjónir.
![]() |
Heilbrigđismál og menntamál í forgang |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Miđvikudagur, 3. desember 2014
Saddur neytandi er ţjóđfélagslega hćttulegur
Án neyslu stenst ekkert nútímahagkerfi. Stćrsti hluti opinberrar umrćđu snýst um skiptingu ţjóđarkökunnar milli ólíkra hópa neytenda, sem undirstrikar mikilvćgi neyslunnar. Án neyslu ćttum viđ tćpast nokkuđ ađ tala um.
Neyslan gerir okkur frjáls enda skilgreinum viđ frelsi okkar út frá neyslustigi. Aumur er sá sem dregst aftur úr neyslunni. Viđ vitum af ógrynni skilabođa fjölmiđla um ţá hamingju og fullnćgju sem fćst međ neyslu.
Saddur neytandi er neitandi ţjóđfélagsframfara og eftir ţví hćttulegur. Góđu heilli eru til markađstćki sem vinna međ undirmeđvitund slíkra neitenda og gera ţá ađ neytendum, ţeim sjálfum til hamingjuauka og samfélaginu öllu til hagsbóta.
![]() |
Er veriđ ađ blekkja ţig? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ţriđjudagur, 2. desember 2014
1500 króna mál stjórnarandstöđunnar
Ađalmál stjórnarandstöđunnar er náttúrupassi sem á ađ kosta 1500 kr. og gilda í ţrjú ár fyrir íslenska skattgreiđendur en vera tekjulind af ferđamönnum.
Ţetta 1500 króna mál stjórnarandstöđunnar mun endast henni eitthvađ fram yfir jól ađ rćđa í ţaula.
Ţegar stjórnarandstađan ţjarkar um smámál er ţađ vegna ţess ađ stóru mál ríkisstjórnarinnar eru í fínu lagi.
![]() |
Ekki bannađ ađ fara í berjamó |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Ţriđjudagur, 2. desember 2014
Ómenntuđ karlmennska á landsbyggđinni, femínísk menntun í borginni
Tölur Hagstofunnar segja ađ 29,6 prósent karla er međ háskólamenntun en 42,5 prósent kvenna.
Ef fram heldur sem horfir verđa ómenntađir karlar ráđandi á landsbyggđinni en menntađar konur ráđa ríkjum á SV-horninu.
Höfuđborg karlmennskunnar verđur Ţórshöfn á Langanesi; háborg femínismans er 101 Rvík.
![]() |
Ţriđjungur eingöngu međ grunnmenntun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 10:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)